Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Síða 31

Morgunn - 01.06.1975, Síða 31
SPÍIUTISMINN, OG ÞAÐ SEM HANN BOÐAR 29 leitar, sem nú er runnin upp yfir mannheim og sem ekki á sér sjáanleg né ímynduð takmörk, ef ekki kemur til fullrar sjálfseyðingar mannkynsins, eigum við að mega vona að mennirnir aðhyllist smámsaman hinar einföldu, ljósu og marg- sönnuðu opinberanir framlífshyggjunar (spíritismans), og að vísindin eigi eftir að vinna marga sigra einnig á þeim vett- vangi. Engin dimma hefir verið mannkyninu geigvænlegri og valdið því meira böli á umliðnum árþúsundum en myrkur vanþekkingarinnar á lögmálum framlífsins. Sú vanþekking hefir leitt til blóðugustu styrjalda og fullrar lieiðni manna og heilla þjóða. Þeir tímar munu koma að vitsmuna- og þekkingarljós spírit- ismans fyllir veröld okkar og að sama skapi munu rakna af mannkyninu bókstafsfjötrar vanþekkingar og ofstækis. Á grunni vísindalegrar þekkingar munu öll trúarbrögð heims- ins sameinast og bróðemi allra manna verða lýðum ljóst. Þá og þá fyrst mun styrjöldum linna og mannkyn allt ganga saman til systra- og bræðralags, og til fulls skilnings og kær- leikstengsla mannkyns alls, þessa heims og annars. Þá fyrst mun til okkar koma guðsríki á jörð sem sendiboðar almættisins og fremstu maimvinir og kærleiksboðendur mann- anna á umliðnum árþúsundum hafa þráð og vonað.“ Sá, sem ekki þekkir GuS í fyrsta mann- inum, sem hann mætir á veginum, þekk- ir hann aldrei, hvorki í musterinu né í hjarta sínu, hvorki í þessu lífi né hinu komanda. — Ramakrishna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.