Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 57
LÍF, HUGUB, SÁL 55 líkamskrafturinn knýr fram í sífellu, bæði i vöku og svefni, og eins og tengir saman sál og líkama. En eigi fæ ég annað skilið en þessi kraftur eða hugurinn sé margþættur, og sök- um þess sé vitundin svo torveld ráðgáta. Skynfærum líkama er takmarkað rún og starf þeirra er bundið við líðandi stund. Frá skynfærunum flytjast svo áhrif- in til skynstöðva, er hugurinn virðist ráða yfir. Hann geymir, mótar, ákveður og dæmir áhrifin, og leiðir þau með orku- streymi eða þá andlegri samkennd til sálarinnar. Ætla mætti, að hún hafi samstæð skynfæri líkamanum, nema hvað þau séu andlegs eðlis og því svo erfið viðfangs til rannsóknar. Þó að skynfærin séu tengd við hugstöðvarnar, virðast samt störf þeirra vera bundin við stundaráhrifin. Augað sér t. d. ekki hlutinn, nema meðan hann er fyrir því, en hugur- inn getur séð hann eftir mörg ár, hve fjarlægur sem hann er, eða þótt hann sé liðinn undir lok. En það sem leiðslan eða samkenndin flytur til sálarinnar, verður hennar eign. Hún menntast þvi og göfgast, ef lifinu er rétt varið. Senni- legt er og, að sálin geti með orkustrejrmi eða samkennd oft hjálpað huganum með það, er var gleymt og grafið hjá hon- um. Og ef sálin hefir ótakmarkaðra rúm og tíma en hugur- inn, sem virðist sennilegt, þá getur hún einnig við sérstök atvik birt huganum það, er hann gat eigi séð eða vitað á ann- an hátt, nema þá fyrir utanaðkomandi leiðslu frá annarra verum. Þetta nefnast forspár, fjarsýnir, skyggni, fjarheyrnir, fyrirboðar, draumspeki o. fl. Það er alþekkt, að hugurinn þreytist og þarf hvildar, svefns eða einhverrar örvunar. Enda eru þá hugstöðvarnar, eða frumur þeirra, að mestu iitslitnar. En öll líffæri eru háð hnignum og dauða. Stundum virðist eins og sálin eigi að ýmsu leyti litla sam- leið með líkamanum. Að sönnu er hann verkfæri hennar, og við hann er hún meira eða minna bundin, meðan líf hans varir. En hve náið eða viðtækt það samband er, veit enginn, af því svo erfitt er að skilja og rannsaka sálina. En þegar gert er ráð fyrir því, að sálin sé ódauðleg, getur hún eigi elzt né þreytzt, og þarf því hvorki svefn né hvíld. Þótt sálin virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.