Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 26

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 26
24 MORGUNN eðlilegur og óhjákvæmilegur viðburður í sjálfu lífinu, að hann sé aðeins breyting á ástandi og skynjun umhverfisins, sem fylgi því að losna við hinn dauðlega jarðlíkama. Þeir tjá okkur að þeir búi í þeim andlega líkama, sem var bústað- ur persónuleika þeirra, meðan þeir dvöldust í jarðlíkaman- um og þeim jafnverulegur í þeirra heimi, eins og þeim var jarðlíkaminn; enda hafi jarðlíkaminn verið nákvæm eftir- mynd hans. Þeir tjá okkur að þeir búi í verulegum og áþreif- anlegum heimi, sem gegnumþrengir okkar jörð og umhverfi hennar en að efnisgerð þess heims sé á svo hárri öldutíðni, að við jarðarbúar fáum ekki skynjað hana með takmörkuðum skilningarvitum jarðlikamans.1) Jafnskjótt og við erum af ótvíræðri reynslu sannfærð um þetta samband framliðinna manna og okkar jarðarbúa ryður þekkingin sér til rúms í hugum okkar í stað vonar eða blindr- ar trúar einnar saman og við vörpum fyrir borð hálfkveðn- um og þokukenndum ágizkunum trúarbragðanna. Þegar traustur miðilstrans er fyrir hendi, hvað þá beinar raddir, getum við talað hiklaust og frjálsmannlega við ástvini okkar framliðna og fyrri samfylgdarmenn í jarðlífinu og við hvaða framliðinn mann sem vera skal. Skiptir þá ekki máli af hvaða kynstofni þeir hafa verið né heldur hvaða trúar- brögð þeir hafa aðhyllzt. Þótt umhverfi þeirra sé orðið breytt geta þeir á sama hátt og þeim var áður tamt, tjáð sig í mæltu máli. Þeir fræða okkur um það að þeir lifi áfram í miklu betri veröld en þeir reyndu og þekktu hér á jörðu, og engir þeirra láta i ljós ósk um það að vera aftur horfnir til jarð- 1) Mennina hefir lengi grunað að gcimrúmið allt sé fyllt einlivers konar efnisgerð (substance) eða efnisgerðum. Við fslendingar höfum gefið þess- um grunuðu, ósýnilegu efnisgerðum nafnið Ijósvaki. Teljum það vera orkubera ljósgeislunarinnar. Nú vitum við að margskonar önnur geislun á sér stað í geimnum. Arthur Findlay kennir öldutiðni og efnisgerð næstu veraldar við ether. Hann ritar um etheric substance, etheric body, etheric world o.s. frc. Mér er næst að kalla þessa efnisgerð framlifsins andaefni. Enda hefir það heiti komið fram í vísindaritum. — J. Þ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.