Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 90

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 90
88 MORGUNN MÖÐURRÖDD AÐ HANDAN Ungur maður í Los Angeles missti móður sína. Og hann erfði ekki aðeins eigur hennar heldur einnig vissar skyldur, sem hún hafði tekizt á herðar. Meðal annars hafði hún gert að skjólstæðingi sinum ógæfusama og drykkfelda stúlku. En pilturinn var löngu orðinn steinuppgefinn á sífelldri óreglu hennar. Og það síðasta sem hann frétti af henni var, að hún hafði verið rekin úr vistinni fyrir drykkjuskap, og síðan hefði ekkert til hennar spurzt. „Ég fór á lögreglustöðina um kvöldið,“ segir pilturinn, „en fékk þar fremur daufar undirtektir. Ég var í öngum mínum út af hvarfi stelpunnar, stóð og studdist fram á handrið girð- ingarinnar í kring um ráðhúsið, um leið og ég sagði ósjálf- rátt og í hálfum hljóðum: „Jæja, mamma. Ég er búin að leita að henni eins og ég get og finn hana hvergi. Það sem ég óttast mest er að hún fyrirfari sér, þar sem hún er nú orðin einstæðingur og vinalaus.“ Svo að segja í sama vetfangi heyri ég rödd mömmu svara: „Hvað er þetta, Dick. Hún er á gisti- húsinu héma rétt hjá.“ Mér varð ekkert tiltakanlega illt við og litla gistihúsið blasti þarna við mér. Ég fór rakleitt þangað og spurði eftir henni. Og hún er þar reyndar og kemur út til min föl og grátbólgin og spyr hvernig ég hafi vitað, að hún væri hér. Ég sagði henni, að mamma hefði sagt mér það. Við það létti henni. En ég er viss um að hún hefði grandað sér, ef ég hefði ekki komið í tæka tið til að hjarga henni frá því.“ TRY GGIN GASK JALIÐ Árið 1947 andaðist í Kahforníu úr lungnabólgu ungur mað- ur aðeins sjö vikum eftir að hann kvæntist. Hin unga ekkja var algjörlega eyðilögð, ekki aðeins vegna hins sviplega frá- falls eiginmannsins, heldur einnig af fjárhagsáhyggjum. Dauða mannsins hafði horið svo brátt að, að líftryggingu hans hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.