Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 30
28 MORGUNN 4. Að okkur beri að haga siðferðilegri breytni okkar sam- kvæmt hinni „Gullnu reglu“, sem talað er að Confucius hafi fyrstur manna gefið okkur jarðarbúum: „Allt hvað þér óskið að mennimir geri yður, það skuluð þér og þeim gera“. 5. Að sérhverjum einstaklingi ber sjálfum að ávinna sér eigin sáluhjálp, vera sinn eigin frelsari, og hefir engan rétt til að gera ráð fyrir því, að einhver annar verði lát- inn líða fyrir misgerðir hans og syndsamlegt athæfi.1) 6. Að sérhver einstaklingur uppsker eins og hann hefir sáð og að hann í framlífinu hverfur sjálfkrafa til þess um- hverfis, sem er í samsvörun við þroskastig hans. 7. Og loks að leiðin til aukins þroska verður aldrei lokuð og að engin þekkt takmörk em á þroskunarferli mann- anna. Þessar eru hinar sjö meginkenningar spíritismans eins og þær hafa veríð okkur fluttar og veittar, gegnum sambönd miðlanna við framliðna menn, marga þeirra fyxir ævalöngu og sem hafa öðlazt meiri reynslu, fræðslu og vísdóm en við „dauðlegir“ menn á jörðu hér. Reglur þessar og kenningar geta skilið og aðhyllzt allir gáfum gæddir menn, hvaða trúar sem em: Kristnir menn og gyðingar, Múhameðstrúarmenn og hindúar, búddistar og fylgjendur Confucíusar. Þær bera í sér meginkjama og siðaboðun allra mikilsháttar trúarbragða um framlíf og rétta breytni. Þær verða okkur leiðarljós á jörðu hér, auka skilning okkar á tilgangi lífsins og stefnu- marki mannlegrar tilveru, orka til mannbóta, veita okkur huggun í sárum sorgum og veita okkur sldlning á því mikils- verða viðfangsefni að bæta dagfar okkar og manngerð. Engin þarf að óttast ellina. Hún er aðeins jarðneskt fjuirbærí hins dauðlega líkama. Hér á ofan, á þeirri dásamlegu öld vísinda og þekkingar- 1) Sbr. boðorð Jesú til læiisveinanna: „Verið fullkomnir, eins og fa'Sir y'Öar á himnum er fullkominn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.