Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 39
ÆVAR R. KVARAN: UNDRALÆKNINGAR Á FILIPPSEYJUM 1 auðu litlu bakherbergi í óbreyttu einnar hæðar húsi há- lyftu í úthverfi Quezonborgar skrammt frá Manila á Filipps- eyjum er heimasmíðað ómálað og óhrjálegt tréborð. Þetta borð er þakið rifnum hvítum olíudúk. En á þessu ómerkilega borði fara daglega fram uppskurðir og meiriháttar læknisað- gerðir. „Skurðlæknirinn“ er 27 ára gamall lágvaxinn maður, sem samsvarar sér vel. Hann er brúnn á hörund og fas hans ber með sér sjálfsöryggi. Hann framkvæmir uppskurði og reyndar hvers konar aðgerðir eftir þvi sem þörf er á, og þegar því er lokið þá lokar hann sárunum á líkamanum méð berum höndunum einum. Og hér er þó ekki öll sagan sögð. Uppskurðurinn tekur venjulega fimm til tíu minútur, án þess að sjúklingurinn, sem er ósvæfður og vakandi, finni til hins minnsta sársauka. Og að skurðaðgerð lokinni finnst ekki vottur af öri. Þið segið vitanlega: Þetta er ómögulegt. Sjónhverfing! Já, margir liafa verið þeirrar skoðunar, þangað til þeirn hefur sjálfum gefist kostur á að sjá þetta með eigin augum. Flestir horfa á þetta sem steini lostnir af undrun og halda síðan leið- ar sinnar hristandi höfuðið algjörlega ruglaðir í ríminu. „Þetta ætti ekki að geta átt sér stað, en það gerir það samt,“ varð einum manni að orði. „Mér finnst eins og ég hafi upp- lifað návist guðs?“ sagði annar. „Ég sá það með eigin augum,“ sagði enn einn. „Hann leyfði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.