Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 84
Séra Jón Auð- uns sjötugur Eins og sjá má á öðrum greinum hér í tíma- ritinu, eru ský tekin að hrannast upp á himin frjálslyndis í íslenzkri kirkju. Er ekki annað að sjá, en að kirkjan hafi nú snúið við á þróunarferli sínum og framfara, og stefni nú beint afturábak til hugsunarháttar miðalda. Harma víðsýnir velunnarar kirkjunnar mjög þessa öfugþróun, sem greinilega birtist í furðulegrí samþykkt presta- stefnu í Skálholti i júnímánuði s.l. og gerð er að umtalsefni í öðrum greinum hér í tímaritinu. Víðsýnustu og vinsælustu prestar íslendinga eru nú teknir að reskjast margir hverjir. Dr. theol. Jakob Jónsson og séra Jón Thorarensen eru komnir á áttræðisaldur og séra Benja- mín Kristjánsson er gamall maður. Og þann 5. febrúar á þessu ári varð séra Jón Auðuns, fyrrv. dómprófastur sjötugur. Séra Jón var eðlilegur arftaki Einars H. Kvarans, sem forystumað- ur Sálarrannsóknarfélags Islands, þegar skáldið skildi við oss. Séra Jón var forseti félagsins 1939—1957 og ritstjóri Morguns frá 1940-1963. Fyrir frábær störf í þágu félagsins og þess málefnis sem það herst fyrir, var séra Jón kjörinn heiðursfélagi SRFl órið 1972. I efnisskrá Morguns, sem nær fram til ársins 1969 fyllir upptalningin á greinum séra Jóns 13 blaðsíður; auk alls annars sem hann hefur ritað, rætt og þýtt. I viðtalsþáttum, sem ritstjóri Morgunbláðsins, Matthias Jo- hannessen, átti við hann sjötugann, lýsir séra Jón því, hve djúp áhrif séra Haraldur Nielsson hafði á hann. Um hann segir séra Jón m. a.: „Hann leiddi mig inn í hinn auðga heim trúarbragðanna, opnaði augu mín fyrir því, hve ótal margt er sameiginlegt í öllum æðri trúarbrögðum. Þetta varð auð- vitað til þess, að ég hef síðan ekki getað samsinnt því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.