Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 80
78 MORGUNN látum. Hún læknast af því að snerta klæði Jesú. Um leið finnur hann, „kraftinn ganga út frá sér“. Spyr hann því, hver hafi snortið sig. Lærisveinarnir segja, að fólkið þyrpist allt í kring, utan rnn hann. En hann „litaðist mn, til að koma auga á konuna, sem þetta hafði gert,“ og sagði við hana: „Dóttir, trú þín hefir gert þig heila.“ Hér virðist konan hafa með sínum mikla trúarkrafti seitt til sín, líkt og með segul- magni, lífsgeislana frá Jesú, og læknast af þeim. En næm- leiki hans er svo mikill, að hann finnur, þegar þessi kraftur hennar dregur til sín kraft frá honum sjálfum. Hinir sömu kraftar verka, þegar Jesús vekur frá dauðum. Hann sér, að þeir, sem álitnir voru dauðir, eru aðeins í dáfalli. Frumukerfin í líkama þeirra eru í kyrrstöðu, og úr þeim læðingi verða þau að leysast. Með hugskeytum og orku- streymi vekur Jesús þau til leiðslu og starfa, og dauðinn verður með þeim hætti yfirstiginn. Fyrir fjarsýni eða fjar- skynjum sér hann og veit ástand þeirra Lazarusar og dóttur samkundustjórans. Ilann segir, að þau sofi, en séu eigi dáin. Hann flýtir sér eigi til Lazarusar. Sér, að áhættulaust er, að hann liggi um stund í dáfalli. Vill nota þetta atvik til að styrkja trú manna. En misskilningur er það, að nálykt hafi verið komin af Lazarusi. Nálykt kemur af því, að lifræn efni leysast sundur í ólífræn eftir dauðann, og verða því ekki vakin til lifsins i hinn sömu mynd. Ef Jesús hefði vakið þá upp, sem dauðir voru, er sennilegt, að slíkt hefði borið oftar við, því að höfundur kærleikskenningarinnar hefir þjáðst með fleirum ástvina syrgjendum en systrum Lazarusar og ekkjunni frá Nain. En dáfalls-dæmin, sem N.-Tm. getur um, eru eigi fleiri en eðlilegar líkur eru fyrir. Hitt er og sjálf- gefið, að Jesús vildi engu síður lækna, þar sem svo var ástætt en aðra sjúkdóma, er hann hafði vald yfir. Eins og Jesús gat leyst bundna krafta, og látið þá starfa til lífs og heilsu, leiðir af sjálfu sér, að hann gat einnig sett þá í kyrrstöðu. Sýndi hann þann mátt sinn, er hann var hand- tekinn, og felldi þá til jarðar, er út voru sendir. Annars staðar frá hafa menn einnig þekkt þennan kraft, og hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.