Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 85

Morgunn - 01.06.1975, Qupperneq 85
RITSTJÓRARABB 83 kristtindómurinn sé hin eina lausnarvon mannkynsins. Maður getur t. a. m. ekki hugsað sér að lélegir kristnir menn eigi í krafti trúar sinnar að erfa himnaríki, en ekki menn eins og Tagore.“ Að þvi er virðist gengur slik víðsýni guðlasti næst um þess- ar mundir, að áliti presta kirkjunnar íslenzku; að ekki sé nú talað um hinn skelfilega spíritisma! Það þurfti hugrekki til þess að fylgja einhuga og opinher- lega að málum hinum djörfu brautryðjendum spiritismans á 2. tug þessarar aldar, þeim Einari H. Kvaran og Haraldi Niels- syni. Og þar stóð ekki á séra Jóni Auðuns. Og hann er enn ómyrkur í máh árið 1975: „Séra Haraldur Niélsson hafði þau áhrif á mig í sambandi við spíritismann — og það er enn niðurstaða mín, þótt ég hafi á löngum tíma breytt um skoð- anir á ýmsum efnum í sálarrannsóknum — að sá kjarni sann- færingar hans og boðskapar sé réttur, að eigi boðun kristins dóms framtíð, þá verði að leiða að því einhver skynsamleg rök, að mannssálin lifi líkamsdauðann. Til þess nægir engin bók, jafnvel ekki Biblían.“ Nú er svo komið, að slíkar skoðanir eru taldar af illum toga spunnar og i þeirra stað boðaðar ofsóknir á hendur frjálsri hugsun í trúmálum og jafnvel blátt bann lagt við beitingu vitsmuna i þeim efnum. En vitanlega er það allt unnið fyrir gýg, því ofstæki vekur jafnan hlátur hjá íslendingum. Séra Jón Auðuns hefur á löngum starfsferli og farsælum verið mikill áhrifamaður sökum málsnilldar og mælsku og verið jafnvígur á ræðustóli sem ritvelli. Hann er annálaður predikari. X>að er engum vafa undir orpið, að hin mikla þekk- ing hans á spíritismanum og sá skilningur á kristninni, sem birtist í ljósi hans, hefur einmitt veitt ræðum hans kraft og mátt sannfæringar langt framyfir það sem gengur og gerist meðal kennimanna íslenzku kirkjunnar. Séra Jón hefur sýnt með starfi sínu hve máttugur stuðningur spíritisminn getur verið kristinni trú er rétt er að farið. En íslenzka kirkjan virð- ist ekki skilja sinn vitjunartíma og boðar nú baráttu gegn þeim sem bezt hafa orðið kristnum dómi að gagni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.