Morgunn


Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1975, Blaðsíða 22
20 MORGUNN I bók minni Ljós yfir landamœrin, sem kom út árið 1965, gerði ég nokkra grein fyrir J. Arthur Findley og bókum hans. Arthur Findley var fæddur í Skotlandi árið 1883. Foreldrar hans aðhylltust hinar þrengstu kennisetningar og siði „orþo- dox“, calvinskrar kirkju Skota á þeim tímum, þar sem djöfull- inn var alls staðar á hnotskóg, þar sem það mátti teljast synd að brosa á sunnudögum og sérhver saklaus skemmtun var talin að synda. Findley hlaut þegar i æsku hina mestu óbeit á trúarofstæki og upp kominn taldi hann sig vera i flokki „agnostica", þ. e. þeirra manna sem með öllu neita því, að unnt sé að fá að vita neitt í trúarefnum umfram það, sem er okkur mönnun- um hversdagslega skilvitlegt. Faðir hans var ríkur maður. Hann var aðaleigandi í stóru fyrirtæki í Glasgow, sem ann- aðist fasteigna- og þó einkum verðbréfamiðlun. Hann gat því kostað son sinn til mikillar skólamenntunar. Sjálfui’ gerð- ist Findley vísindálega sinnaður, einkum um allt það er laut að sögu mannkynsins. Að loknu námi gekk hann til starfa í fyrirtæki föður sins, ávann sér vaxandi traust og aukið vald, unz hann tók að öllu við því, við lát föðnr sins, og gerðist auðugur maður. Ég hefi i fyrrnefndri bók minni, Ljós yfir landamœrin, gert grein fyrir því með hverjum atvikum Findley komst í kynni við Framlífshyggjuna.1) En mestu skipti það fyrir hann sem rannsóknarmann þessarar stefnu og rithöfund um 35 ára skeið, hversu heppinn hann var við hin fyrstu kynni. John C. Sloan miðill var fátækur verkamaður, frábærlega vand- aður til orðs og æðis. Hann leit á hæfileilca sína sem heilaga guðsgjöf og þjónustuskyldu við mannkynið. Hami var miðill beinna radda, sem er ein allra fullkomnasta tegund fyrirbæra spíritismans. Framliðnar mannverur geta hagnýtt sér þá 1) Mér hefir hugkvæmzt að spíritismirm gæti á íslenzku kallast Fram- lifshyggja. Annars er spíritismi allra þjóða heiti á jiessari rannsóknarstefnu og sannleiksleit, og er hverri þjóð erfitt um vik að víkja fré þeirri afþjóða- reglu. — J. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.