Fréttablaðið - 19.11.2010, Síða 33

Fréttablaðið - 19.11.2010, Síða 33
 19. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Í var Helgason lærði söng, leik og dans í Vínarborg og ber starfsheitið söngleikari. Í Vín héldu hann og konan hans eitt sinn jólaboð og bauðst einn gestanna, Birgitte Treipl, til að sjá um vínið. Hún lagði í jóla- púns og setti í það negul, kanil- stangir, appelsínusafa, sítrónur og fleira góðgæti. „Hún smakk- aði púnsinn reglulega til og varð sífellt kátari eftir því sem leið á kvöldið,“ lýsir Ívar. „Þegar við kvöddum Vínarborg með trega hripaði hún svo uppskriftina niður á kaffifilter.“ Ívar á upp- skriftina enn í dag og er hún allt- af dregin fram á þessum tíma árs og þá sérstaklega ef gesti ber að garði. Ívar er sannarlega kominn í jóla- skap en hann gefur út sína fyrstu plötu í ár og heldur útgáfutón- leika í Salnum klukkan 20 í kvöld. Platan heitir Jólaljós en þar er að finna tvö frumsamin jólalög eftir Ívar ásamt klassískum jólaperl- um í nýjum útsetningum. „Þarna er líka nýtt og sérlega fallegt lag eftir organistann Jónas Þóri Jónas- son við texta séra Hjálmars Jóns- sonar dómkirkjuprests svo dæmi séu nefnd,“ segir Ívar, sem hefur í hyggju að gefa plötuna út í Þýska- landi fyrir næstu jól. vera@frettabladid.is Ívar er kominn í jólaskap enda að gefa út jólaplötu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 2 l rauðvín ½ l vatn 1 l svart te, soðið 40 g sykur 5 sítrónur – safinn 6 appelsínur – safinn 1 sítróna – niðurskorin 1 appelsína – niður- skorin 1 kanilstöng 10 negulnaglar 3 msk. vanillusykur appelsínusafi eftir smekk romm eftir smekk (má sleppa) Hitið rauðvín, vatn, te og sykur í potti. Kreistið appelsínu- og sítrónu safann út í. Bætið kanil, negul- nöglum og vanillu- dropum við og hellið appelsínusafa út í eftir smekk. Afhýðið appels- ínu og sítrónu, skerið í bita og setjið út í til skrauts. Bætið við rommi ef vill en eftir það má púns- inn ekki sjóða. JÓLAPÚNS Guðmundur Tyrfingsson ehf. býður upp á ókeypis draugaferð á morgun í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá því að hann fór fyrstu drauga- ferðina með Þór Vigfússyni sagnameistara. Lagt verður af stað frá Olís við Rauðavatn klukkan 13 og frá höfuðstöðvum Guðmundar Tyrfings- sonar ehf. á Selfossi klukkan 14. Guðmundur Tyrfingsson hóf starfsemi árið 1967 á Dodge Weapon bifreið árgerð 1953 og mun hún leiða lest- ina. Sjá nánar á www.gtyrfingsson.is. Söngleikarinn Ívar Helgason kynntist ómótstæðilegum jólapúns í Vínarborg Hressandi og bragðgóður Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Verð 8.290 kr. Tilboð mánudaga-miðvikudaga 7.290 kr. Jólahlaðborð b d b18. nóvem er - 30. esem er Hið óviðjafnanlega jólahlaðborð Perlunnar er hafið. Það borgar sig að panta borðið þitt strax – enda eitt vinsælasta jólahlaðborð á landinu! Skötu- og jólahlaðborð Perlunnar Þorláksmessa, í hádeginu Nýárskvöldverður 1. janúar 2010 Gefðu einstaka kvöldstund í jólagjöf! Það borgar sig að panta skötuna snemma! FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA AF FRÆGA FÓLKINU Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.