Fréttablaðið - 19.11.2010, Page 41

Fréttablaðið - 19.11.2010, Page 41
19. nóvember föstudagur 5 Maskari gegnir lykilhlutverki í snyrti- buddu hverrar konu og oftar en ekki er það mjög persónubundið hvernig maskara konur velja sér. Sumar vilja þykkingu, aðrar lengingu en flestir hvort tveggja. Mikið úrval er á markaðnum í dag en Föstudagur tók saman nokkra góða frá mismunandi þekktum snyrtivörufram- leiðendum. Maskarar gegna lykilhlutverki Punkturinn yfir i-ið EITTHVAÐ FYRIR ALLA 1. MAC Haute&Naughty Lash Mascara Double Effet. Tvær greiður í einni. Ein þykkir og hin lengir. 2. Maybelline, the Falsies Volume Ex- press Mascara. Gefur hárunum fyll- ingu. 3. Clinique, High Lengths Mascara. Ný- stárlegur bursti sem lengir hárin. 4. L´oreal, Volume Million Lashes. Breið- ur bursti með gúmmíhárum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Lykilsnyrtivara Ef notaður er góður maskari er ekki þörf fyrir mikið meiri andlitsförðun. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY 1 2 3 Hnoðrar og gleði Fyrirsæta sýnir undir- föt frá Victoria‘s Secret. NORDICPHOTOS/GETTY Furðuverur Sýningar Victoria‘s Secret eru litríkar og skemmtilegar. Tískusýningum undirfatafram- leiðandans Victoria‘s Secret er beðið með eftirvæntingu ár hvert. Undirfötin eru litrík og oft á tíðum stórskrítin en mikil gleði og hálf- gert brjálæði einkennir tískusýn- ingarnar. Victoria‘s Secret: Litrík undirföt Rothögg Fyrir- sæta sýnir undir- föt í anda hnefa- leikabúninga. 4 Við erum í hátíðarskapi og verðum með eftirfarandi tilboð í Glæsibæ og á Dalvegi fimmtudag, föstudag og laugardag 18.—20.nóv.: með öllum vefjum Nýju bökurnar okkar: Bleika bakan, Mexíkóbaka og Gríska gyðjan Afsláttarkort gilda ekki þessa daga, eingöngu auglýst tilboð.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.