Fréttablaðið - 19.11.2010, Page 48

Fréttablaðið - 19.11.2010, Page 48
12 föstudagur 19. nóvember F alleg vetrartíska einskorðast ekki við fullorðna fólkið held- ur nær hún einnig til afkvæm- anna. Málshátturinn „sjaldan fell- ur eplið langt frá eikinni“ á vel við í þessu tilfelli líkt og myndirnar bera vitni um. Föstudagur fékk þrjár búðir á höfuðborgarsvæðinu til að klæða upp foreldra og afkvæmi þeirra. Falleg vetrartíska á foreldra og börnin: Sjaldan fellur eplið... Verslun: Kron Kron Stílisti: Erna Bergmann Ljósmyndari: María Guðrún Rúnarsdóttir Fyrirsætur: Magni, Helen, Míó Magnason, Snorri Espólín Birgisson og Hrafntinna Árnadóttir. Verslun: Kiosk Stílisti: Hlín Reykdal Fyrirsætur: Rósa Birgitta Ísfeld og Ísadóra Verslun: Sautján Stílisti: Sindri Snær Jensson og Guðlaug Einars� dóttir Fyrirsætur: Gréta Engilbertsdóttir, Ellen Engil� bert Guðmundsdóttir, Bjarni Karlsson og Bolli Már Bjarnason fRéttaBlaðið/valli fRéttaBlaðið/vilHElM fRéttaBlaðið/valli fRéttaBlaðið/vilHElM Bandaríska Vogue valdi tíu best klæddu konur ársins 2010 og efst á þeim lista situr Gossip Girl stjarnan Blake Lively. Ritstjóri tímaritsins kallaði stúlkuna kyn- bombu og tískutákn ungra kvenna. Aðrar sem komust á listann voru leikkonan Jessica Biel, sem Vogue sagði búa yfir hinni klassísku bandarísku fegurð, franska leik- konan Marion Cotillard, sem nefnd var stjarna rauða dregilsins, forsetafrúin Michelle Obama og breska tískuspíran Alexa Chung. Vogue velur tíu best klæddu konur ársins: Sigur kynbombunnar Blake Lively leikkonan ku vera tísku� fyrirmynd ungra bandarískra kvenna. noRdicpHotoS/GEtty Jessica Biel Þykir búa yfir klassískri fegurð sem fellur vel í kramið hjá Banda� ríkjamönnum. Herrafataverslun Birgis Fákafen 11 , Sími 553 1170 Verð 10.900 Stærðir M, L og XL Clever shirts 100 % bómull 20%afsláttur Húð og hár! Húð- og hárdagar verða í Reykjavíkur Apóteki dagana 18. – 20. nóvember. kynning í dag frá kl. 13:00-18:00.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.