19. júní


19. júní - 19.06.1980, Síða 46

19. júní - 19.06.1980, Síða 46
„Ekki bara falleg — þú getur leikið líka!“ — Guðrún Ásmundsdóttir leikari skrifar skrifar um kröfur leikhússins til kvenna í leiklist fá karlar og konur jafn- há laun, svo við megum sjálfsagt vel við una. Samt ef þú spyrð unga leikkonu i dag: Hvort mundi þér finnast þú betur sett sem karlmað- ur i leikarastétt eða kvenmaður? er svarið alltaf: Karlmaður auðvitað — miklu fleiri sjansar. Þessir miklu fleiri sjansar, sem þær segja að karlar hafi, skrifast auðvitað á reikning leikbókmennt- anna, en þar eru karlhlutverk í yf- irgnæfandi meirihluta, enda hlýt- ur það að haldast i hendur staða konunnar og áhrif hennar í þjóð- félaginu og umfjöllun um hana í leikritum. Það er ekki eingöngu það, að leikritahöfundar eru í miklum meirihluta karlmenn, þeir skrifa auðvitað um það samfélag, sem þeir lifa í. Þar sem allar áhrifastöður t. d. eru skipaðar af karlmönnum. Við skulum segja að 44 einn höfundur þyrfti að koma sýslumanni inn í leikritt sitt til að hafa áhrif á gang mála, sá hinn sami rithöfundur yrði talinn harla persónulegur, tæki hann upp á því að hafa yfirvaldið kvenkyns, þar sem vitað er að aðeins ein kona hefur gegnt þessu embætti á Is- landi. Hlutverk kvenna í leikbók- menntunum eru mörg mjög góð, samt verður því ekki neitað að mörg þeirra litast mjög af draumi karlmannsins um hina fullkomnu konu — já það er best að segja það bara hreint út: „þetta eru oft Öttalegar englapíkur sem erfitt er að gefa jarðsamband“. Og ekki bætir það úr skák að oftast þarf ntaður að glíma við þessar elskur undir leiðsögn karlmanns, sem aldrei sér neitt athugavert við allan þennan yndisleika. Maður heyrir leikstjóra hrósa ungri leikkonu með þessum orð- um: ,Já vinan, ég sé þú ert ekki bara falleg, en þess vegna valdi ég þig í þetta hlutverk, ég sé núna, að þú getur lika leikið.“ Þessi niðurlægjandi athugasemd, sem ung leikkona fær framan í sig eftir strangt fjögurra ára nám í leiklist, virðist engum finnast neitt athugavert við — nema öllu því sem kvenkyns er á sviðinu, það kyn roðnar af reiði, en ekkert er sagt. Því allar leikkonur kannast við þessa furðulegu fegurðarkröfu, sem alltaf er skotið inn i þeirra vinnu og allar vita þær, að svona athuga- semd mundi karlmaður aldrei fá. Þær vita lika, að fegurð leikara felst í þeirri útgeislun, sem hann eða hún gefur í persónusköpun sinni og sú útgeislun fylgir ekki sömu reglum og Ingólfur Guð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.