19. júní - 19.06.1980, Side 63
stunda vinnu fram að fæðingu.
Með frumvarpinu er brotið blað
í viðurkenningu á hinum sjálf-
sagða rétti föður og barns til að
mynda tilfinningatengsl og vera
samvistum á fyrsta æviskeiði
barnsins. Þetta mætti þó koma
skýrar fram. Stjórn KRFÍ leggur
því til að orðalag 4. ml. 1. mgr. 1 gr.
verði á þessa leið: Mæður taki að
jafnaði orlof fyrsta mánuðinn, en
því sem eftir er af orlofstímanum er
foreldrum heimilt að skipta með
sér að ósk beggja.
Stjórnin álítur, að foreldri í
launuðu starfi eigi að halda fullum
launum i fæðingarorlofi, en ekki
aðeins dagvinnulaunum, eins og
frumvarpið gerir ráð fyrir.
I frumvarpinu er lagt til, að ein-
stakir vinnuveitendur standi að
Gerður
Framh. af bls. 13.
félags- og menningarmálum auk
jafnréttismálanna, sem í raun
snerta alla þætti þjóðfélagsins.
Kjörtímabilið 1970—74 átti ég
sæti í barnaverndarnefnd Reykja-
víkur og æskulýðsráði, 1974—78 í
félagsmálaráði og stjórn borgar-
bókasafns og er áfram í þessum
nefndum og formaður félagsmála-
ráðs frá 1978. Þá hef ég átt sæti í
skólastjórn Samvinnuskólans frá
1977.
Ég átti sæti í framkvæmda-
nefnd, sem beitti sér fyrir sjálfs-
ákvörðunarrétti kvenna í sam-
bandi við fóstureyðingar og fram-
kvæmdanefnd kvennafrís 1975.
Einnig er ég í stjórn KRFÍ frá
1976. Þá hef ég átt sæti í nokkrum
stofnunum Framsóknarflokksins.
4. — Vafalaust, þar sem kynferði
niitt hefur mótað allt lifsviðhorf
rnitt og sett mark sitt á hugsanir
niínar og gerðir. Eg hef gegnt
kvenhlutverkinu, en með nokkrum
mótþróa stundum.
ó. — Það hafa vonandi orðið
einhverjar hugarfarsbreytingar til
stjórnmálaþátttöku kvenna þótt
ekki séu þær áþreifanlegar. Hlut-
mestu leyti straum af greiðslum
launa til starfsmanna sinna í
fæðingarorlofi. Þetta álítur stjórn
KRFÍ neikvæðasta atriði frum-
varpsins, og leggur eindregið til, að
fæðingardagpeningar og laun í
fæðingarorlofi verði i öllum til-
vikum greidd af lífeyrisdeild
Tryggingastofnunar ríkisins. Eigi
einstakir vinnuveitendur að inna
af hendi fæðingarorlofsgreiðslur til
sinna starfsmanna, þó að tak-
mörkuðu leyti sé, er veruleg hætta
á, að það skerði atvinnumöguleika
og launakjör foreldra ungra barna
(sérstaklega mæðra) og komi mjög
misþungt niður á einstökum
vinnuveitendum.
Fæðing nýrra einstaklinga er
samfélagslegt hagsmunamál, en
ekki einkamál foreldra og vinnu-
fall kvenna er t.d. það sama nú og
árið 1970 bæði á Alþingi og í
borgarstjórn Reykjavíkur. Stað-
reyndin er sú, að aðstæður kvenna
til slíkrar þátttöku hafa lítið batn-
að og þar stendur hnífurinn í
kúnni. Þá er spurningin hve miklu
konur eiga að fórna við núverandi
aðstæður fyrir þátttöku í stjórn-
málum, sem óvíst er að beri sýni-
legan árangur; þá á ég við að eyða
tíma í að dúlla með, án þess að
hafa veruleg áhrif. Eg heyrði
mætan stjórnmálamann hafa það
á orði, að gott væri að hafa eina
konu í nefnd en tvær væru of
mikið
6. — Eg hygg, að það þurfi mikla
breytingu á þjóðfélaginu og starf-
semi stjórnmálaflokka ef stórauka
á þátttöku kvenna. Það nægir ekki
að breyta hlutverki kvenna, hlut-
verk karlmanna þarf einnig að
breytast. Báðir aðilar verða að
deila með sér störfum inn á við og
út á við. Þá fyrst kemst á jafnrétti,
þegar störf eiginkonunnar eru talin
jafn mikilvæg og merkileg og störf
eiginmannsins. Stjórnmálaflokk-
arnir og ríkisvaldið þurfa að móta
samræmda fjölskyldupólitík, sem
tekur mið af breyttum aðstæðum
og viðhorfum.
veitenda þeirra. Því ber að afla fjár
til greiðslu launa í fæðingarorlofi í
samræmi við það. Sé atvinnu-
rekstrinum í landinu ætlað að
standa undir þessum greiðslum að
hluta, telur stjórn KRFl, að þeim
skuli skilyrðislaust jafnað á alla
launagreiðendur.
Að lokum skal það tekið fram, að
stjórnin fagnar því, að frumvarp
um fæðingarorlof hefur verið lagt
fram, og vonar að málið fái skjóta
og góða afgreiðslu á Alþingi með
þeim athugasemdum sem hér hafa
verið gerðar.“
Ábending um ítarefni: Norðurlandaráð NU-B
1979:10, skýrsla um „barselsorlov — forældre og
borns behov i perioden omkring graviditet, fod-
sel og barnets forste leveár, specielt med henblik
pá barselsorlov.“ Höf. Vibeke Gotzsche, Lene
Lier og Hanne Munck.
Afbrotið nauðgun
Framh. af bls. 59.
nauðgunarmáli þar sem fórnar-
lambi brotsins voru dæmdar 25
þúsund danskar krónur í miska-
bætur vegna afleiðinga þess.
Reyndar er það misjafnt hvort
bótakröfur fyrir andlegt tjón komi
yfirleitt fram í slíkum málum hér á
landi og misjafnt er hversu háar
þær eru dæmdar. Um þennan þátt
mála er nokkuð fjallað í ritgerðinni
og einnig hvaða tjóni afbrotið
veldur og um kærulíkur á þessum
brotum hér á landi. Þessi ritgerð er
auðvitað ekki tæmandi skrif um
þetta efni, en ég tel að óeðlilega
lítið hafi um afbrotið verið skrifað
og að margt mætti betur fara, hvað
það varðar í réttarkerfinu. Þegar
ein fyrsta konan sem lagði stund á
lögfræði við Háskóla íslands var
ásamt skólafélögum sínum komin
á þann stað i námsefninu í refsi-
rétti að fjalla átti um þetta brot,
var hlaupið yfir það af hreinni
kurteisi við hana. Kannski hafa slík
misskilin siðgæðisviðhorf gert
meira illt en gott, því þetta er varla
eitthvað „dónalegt“ afbrot, heldur
hreint mannréttindaafbrot.
Ásdís J. Rafnar.
61