19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 10

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 10
íslenski dansflokkurinn tíu ára Rætt við Ingibjörgu Björnsdóttur og Nönnu Ólafsdóttur Flestir hafa heyrt íslenska dans- flokksins getið en starfsemi flokks- ins hefur þó farið nokkuð hljótt. Síðustu daga hefur dansflokkur- inn verið töluvert í sviðsljósinu. Er það að þakka hinni frábæru frammistöðu dansaranna í ballett- sýningu Þjóðleikhússins „Fröken Júlía“, sem er heimsþekktur ballet sænska snillingsins, Birgit Cull- berg. Er full ástæða til þess að óska dansflokknum og aðstandendum hans til hamingju með unninn sig- ur og tímamótaáfanga. Tilefni viðtalsins er fyrst og fremst 10 ára starfsafmæli flokks- ins og ekki síður sú staðreynd að flokkurinn er borinn uppi af kon- um. I hópnum er aðeins einn karl- dansari, Öm Guðmundsson, sem er framkvæmdastjóri flokksins. Viðmælendur fyrir hönd dans- flokksins em Ingibjörg Bjöms- dóttir skólastjóri Listdansskólans og Nanna Ólafssdóttir ballett- meistari. — Hver voru tildrögin að stofn- un flokks listdansara við Þjóðleik- húsið? Með staríi Listdansskólans gegnum árin haíði hugmyndin þróast. Ekki hvað síst vegna þes að við misstum allt hæfileika fólkið frá okkur og sú stað- reynd að þessi listgrein á sér enga framtíð nema með atvinnumennsku. Fyrsta sýning, hins nýstofnaða dansflokks, var í félagsheimilinu Borg, Grímsnesi, í miðjum sauðburði — nán- ar tiltekið 3. maí 1973. Fyrsti stjórn- andi flokksins var breski ballettmeist- arinn Alan Carter, sem ásamt konu sinni Julia Claire, starfaði með flokkn- um í tvö ár. Úr ballettinum „Giselle“ sem sýndur var í mars 1982. Hér dansa Helgi Tómasson og Ásdís Magnúsdóttir ásamt íslenska dansflokknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.