19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 32

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 32
BORNIN - ATVINNULIFIÐ - SKOLINN Marta Jónsdóttir ásamt börnum sínum Marta Jónsdóttir sjúkraliði: MikiII munur á íslenskum og sænskum skólum Marta Jónsdóttir á tvær dætur, Kristínu 11 ára og Dagnýju 10 ára, sem eru í Breiðholtsskóla. Marta og fjölskylda hennar bjuggu í nokkur ár í Stokkhólmi, og voru þær Kristín og Dagný fyrstu skólaárin sín í sænskum skólum. Munurinn á sænskum og ís- lenskum skólum er mikill,” segir Marta. Hún getur fyrst um að þar er samfelldur skóli. „Stelpurnar byrjuðu samtímis á morgnana og enduðu á sama tíma eftir hádegið, en sænskir Hjalti Jónsson skólastjóri: „Reynum að halda skóla- deginum sem samfelldustum“ Seljaskóli er þriðji stærsti skólinn í Reykjavík, en í skólanum eru um 1070 nemendur og um 50 kennarar eru starfandi við skólann. Hann tók til starfa haustið 1979 og hefur því verið starfræktur í fjóra vetur. í mars sl. var 32 nýtt íþróttahús tekið í notkun við skól- ann, en fram að þeim tíma sóttu nem- endur leiklimikennslu í Valsheimilið. Enn eiga eftir að rísa tvö hús á skóla- lóðinni. Par munu handavinnustofur stúlkna verða til húsa, þar er einnig skólar eru einsetnir. Börnin fá hádegis- mat í skólanum, auk þess lætur skólinn börnunum í té allar bækur, stílabækur, skriffæri, liti — allt ókeypis. Þetta er ekki lítil búbót fyrir barnafjölskyldur.” Marta, sem er sjúkraliði, vann 6 dagvinnustundir utan heimilis, án nokkurra vandkvæða, meðan þau bjuggu í Svíþjóð. Hennar vinnutíma lauk á sama tíma og skóladagur dætr- anna endaði. Hún gat um þann rétt sem foreldrar barna undir 12 ára aldri hafa gagnvart vinnuveitanda. Hann er sá að mega minnka vinnuna niður í 6 tíma á dag. Launin lækka sem því nemur, en foreldrið heldur fullri stöðu, sem er stórt atriði í löndum atvinnu- leysis. Eftir að Marta og fjölskylda fluttu heim til Islands treystir hún sér ekki til þes að vinna dagvinnu, nema að mjög litlu leyti, en vinnur mestmegnis kvöld- og næturvinnu. Dæturnar eru á eilíf'um hlaupum, úr og í skóla, eins og gerist hjá íslenskum skólabörnum. „Einhver verður að vera heima til þess að gefa mat,” segir Marta. Að öðru leyti kveðst hún vera mjög ánægð með skólann hér og kennarana. Það sé ekki síðra en úti. Hjalti Jónasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.