19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 26

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 26
BÖRNIN Konan og atvinnulífið Við lítum enn á það sem sjálfsagðan hlut að eignast börn. Samkvæmt nor- rænum skýrslum frá árinu 1981 er fjöldi fæddra barna á hverja konu á frjósemisaldri, 15 — 49 ára, hér á Is- landi 2,3 — meðan t.d. Svíþjóð er með 1,6 og Danmörk aðeins 1,4. Ymsar ná- grannaþjóðir okkar hafa þungar áhyggjur af stöðugri fækkun fæðinga. Til þess liggja margar ástæður - ótryggt ástand í heiminum, gereyðing- arvopn og tækni sem við höfum ekki fullt vald á lengur. Onnur veigamikil ástæða er efnahagur Ijölskyldunnar. Helst þurfa báðir aðilar að vinna. Nú nægja ekki lengur vinnulaun eins manns með 40 stunda vinnuviku, heldur þarf tvisvar sinnum fjörutíu og jafnvel yfirvinnu að auki. Skattakerfið hefur hér einnig áhrif þar eð skatturinn er lægri af sömu upphæð ef báðir afla teknanna, heldur en ef annar aðilinn aflar þeirra einn. Konur eru hvattar til þess að afla sér menntunar til jafns við karla. Margar konur vilja vinna utan heimilis, líka meðan börnin eru ung. Þó að kynin séu um margt ólík, þá er það ekkcrt með- fætt að vilja vera heimavinnandi hús- móðir! Við lifum á tímum mikilla um- breytinga. Fyrir svo sem tveimur ára- tugum þótti ekkert sjálfsagðara en að konan hyrfi af vinnumarkaðinum þeg- ar börnin fæddust — nú heyrir slíkt for- tíðinni til. En hvernig hefur þjóðfélagið aðlag- ast eða komið til móts við breyttar þarlir íjölskyldunnar? Dagvistunar- stofnanir og leikskólar leysa vanda þeirra sem þar fá pláss og eiga börn undir skólaaldri. Dagmömmur eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.