19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 13

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 13
Svava Jakobsdóttir. Viðtal: Rannveig Jónsdóttir. „Ég var rétt að þurrka mesta rykið“ segir Svava og er horfin fram í eldhús að sækja kafii og meðlæti. Hún er ný- komin heim og hefur verið á þönum, þegar blaðamann 19. júní ber að garði síðdegis einn svalan og sólbjartan vor- dag. í stofunni er hver hlutur valinn af smekkvísi og nákvæmni. Auðséð er að höndunum hefur ekki verið kastað til neins. Við höfðum mælt okkur mót á heim- ili hennar í Skerjafirðinum til þess að ræða saman og freista þess að kynna lesendum svolítið nánar persónuna Svövu Jakobsdóttur. En hún hefur haft umtalsverð áhrif á samtíðina, bæði sem rithöfundur og þingmaður. Hún er að koma ofan úr Þjóðleik- húsi þar sem verið er að undirbúa sýn- ingar á nýjasta verki hennar, Loka- æjtngunni. Leikritið vekur forvitni, en Svava telur ekki tímabært að ræða það nánar áður en sýningar hefjast. Bríet Héðinsdóttir er leikstjóri, en hún setti á svið leikritið Æskuvini, og lék aðal- hlutverkið í fyrsta leikriti Svövu, Hvað er í blýhólknum? sem vakti mikla athygli og umræðu á sínum tíma. Það liggur beint við að spyrja Svövu hvernig sé að vinna í leikhúsinu og hvort ekki komi sitthvað á óvart eftir að farið er að æfa leikrit. ,,Það er gaman að sjá góðan leik- stjóra eins og Bríeti vinna“, segir hún, ,,en ef eitthvað kæmi mér verulega á Maður verður að bera virSingu fyrir sjálfum sér 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.