19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 30

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 30
BORNIN - ATVINNULIFIÐ - SKOLINN á að leika sér? Hvenœr Bjarni Sigurðsson. Mán: 8.10, þri: 10.35, mið: 13.40, fim: 12.15, fös: 13.00. Hver vildi eiga að heíja vinnu allan veturinn, samkvæmt ofangreindri töflu? En þctta urðu Bjarni Sigurðsson og bekkurinn hans, 11 ára börn í Öldu- selsskóla í Reykjavík að una við í vetur. Þegar Bjarni var spurður, hvernig hann færi að, greip yngri bróðir hans frammí: „Hann spyr bara mömmu eða pabba, hvað sé á dagskrá í dag? Þá verða þau að standa klár á vikudegin- um og hvenær eigi að fara í skólann. Bjarni hefur litla leikfimi fengið í vetur, þar til nú í vor að nýja íþrótta- húsið við Seljaskóla var opnað. Þang- að er drjúgur spölur. Hvernig börnin eiga að komast á milli, í vetrarhörkum, er óleyst mál. Sund fékk hann aðeins hálfan veturinn. Sundkennslan fer fram í lítilli útisundlaug við Breið- holtsskóla. Þangað fer hann með strætó, en þriðjungur tímanna féll nið- ur vegna veðurs. 30 „Einu sinni byrjaði minn bekkur alltaf klukkan átta í skólanum", segir Bjarni. „Það var miklu betra, og þá höfðum við tíma til að leika okkur.“ Kristín og Sylvía Ánægjulegt var að líta inn í kennslu- stund hjá 4. bekk L. í Öldutúnsskola í Hafnarfirði, og kennara hans Ernu Björnsdóttur. Stofan var einkar lífleg. Veggirnir þaktir vel unnum vinnubókarblöðum og verkefnaspjöldum. Tuttugu ára gömlu stólana hölðu þau málað fagur- græna og útbúið á þá sessur, til þess að betur færi um þau á hörðum trésetun- um. Stöllurnar Kristín og Sylvía sögðu að bekkurinn helði upp á sitt eindæmi skrifað skólastjóra bréf vegna þess hve stundatafla bekkjarins væri erlið á þriðjudögum. Bckkurinn er í skólan- um eftir hádegi og mætir þrjá daga vikunnar aukalega að morgni í íþróttir og myndmennt. Þessu kvörtuðu krakkarnir ekki yfir, heldur því að tím- inn milli kennslustunda væri alltof naumur til þess að komast úr sundi í skólann í myndmennt. Síðan fá þau aðeins hálftíma til að fara heim og borða hádegismat. Þetta þýddi, að bekkurinn kæmi töluvert of seint í myndmennt, og aðeins fáir krakkar komast heim í mat. Þau fá því ekkert að borða nema nestið sitt frá þeim tíma að þau fóru að heiman fyrir tíu að morgni í sundið (og hver er ekki svang- ur eftir sund?) og þar til þau koma lieim um (immleytið. Bekkurinn fékk ekki leiðréttingu á töflunni, þrátt fyrir bréfið og skilning allra á erfiðleikun- um, þar eð enginn annar tími var laus. Kristín og Sylvía eru hressar stelpur og sammála um að það væri mest gam- an að reikna. Þær kváðust frekar vilja vera fyrir hádegi í skólanum, því þa væri hægt að leika sér eftir hádegi. Kristín og Sylvía.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.