19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 38

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 38
lega og skynsamlega hagnýtur. Ég ákvað að þetta skyldi verða ævistarf mitt.“ Er Alena hafði lokið tilskilinni menntun réðst hún sem ráðgjafi fyrir konur við Háskóla Washingtonríkis, en þar eð henni þótti áhugi ráðamanna af skornum skammti yfirgaf hún það starf og stofnaði sína eigin ráðgjafar- stöð ásamt samstarfsmönnum sínum. Þetta var árið 1972. Eins og áður sagði veitir stöðin þjónustu jafnt kon- um sem körlum, en sjálf hefur Alene enn sem fyrr mestan áhuga á að efia konur til þroska. Hún greinir frá því hvers konar vandamál konur leita með til stöðvarinnar. Þau eru að sönnu fjöl- breytileg en hér eru örfá dæmi um hvaða konur leita hjálpar: — Ung móðir með litla starfsreynslu leitar sér að atvinnu utan heimilis vegna þess að laun heimilisföðurins nægja ekki til að framfleyta fjölskyld- unni eða honum hefur verið sagt upp vinnunni. — Miðaldra kona sem er nýskilin og hefur fengið forráð barnanna. Meðlög með börnunum nægja hins vegar ekki og hún þarfað fá vinnu. — 31 árs gömul kona gerir sér grein fyrir því að ef til vill giftist hún aldrei, en hún hafði alla tíð gert ráð fyrir því sem gefnu. Þess vegna hafði hún farið úr einu ófullnægjandi starfinu í annað. Nú er hún reiðubúin að leita sér að framtíðarstarfi sem gefur meiri ánægju en veit ekki hvar hún á að bera niður. — Barnlaus, liðlega íimmtug kona missir eiginmann sinn. Afeinhverjum ástæðum fær hún engin eftirlaun eftir hann og hún á ekki rétt á lífeyri al- mannatrygginga fyrr en hún er orðin 62 ára. Hún á því framundan lieilan áratug þar sem hún verður algerlega að sjá fyrir sér sjálf og það er hún alls- endis óbúin undir. Hún verður að fá einhverja vinnu. Að finna sér starfsvettvang Ráðgjafaþjónustu IDC er í stórum dráttum þannig hagað að.skjólstæð- ingarnir fá aðstoð við að meta í hverju erfiðleikar þeirra eru einkum fólgnir og gera sér grein fyrir stöðu sinni og eigin 38 / A. / - T " % % / \ ■s /, \ / Mak^jölskylda V I T-< .<0 4* SKIPULAGS- GRUNDVÖLLUR / \ / ð s>’ \ A \ * \ 1 uo > - VERÐMÆTAMAT - 1 la /c \ -r \ / I „ \°\% 'T^ * ^ ^ é? jfr / c? I o- \ V 4»,- jf w yV / i \ % \ * " A\ C& •& / .S l £ \ / ^ \\' * •f/S % / / I i rc& % % __L Skýringarmynd sem Alene Moris hcfur samið og notar við ráðgjöf sína. Slitnu línurnar eiga að undirstrika að einstaklingurinn er samspil þriggja ólíkra „sjálfa“ sem öll hafa áhrif hvert á annað. Styrkur á einu sviði flæðir til hinna tveggja; verði spcnnufall vegna áfalla í einu sjálfinu, getur verið styrk að finna í hinum. Takmarkið er hið rétta jafnvægi allra þriggja þátta. styrkleika. Sumum nægir að koma einu sinni til klukkustundar viðtals til að ráða fram úr vanda sínum og fá viðeigandi upplýsingar um vinnu- markaðinn, en aðrir fá verkefni með sérheim sem síðan erfariðyfirogútfrá þeim eru gefnar leiðbeiningar um hvar skuli bera niður í leit að atvinnu. Enn aðrir fara í gegnum nokkurs konar út- tekt á margvíslegum starfsgreinum og gangast undir sálfræðileg „pról" sem eru til þess sniðin að hjálpa fólki að finna sér réttan starfsvettvang. En fiestir sem til stöðvarinnar leita þurfa á umfangsmeiri aðstoð að halda, ekki síst konurnar. Þá er farið í pró- gram sem lauslega þýtt mætti kalla ,,Að uppgötva sjálfan sig og rétta starfssviðið“. Er þá unt að ræða sex vikulega klukkustundar viðtalstíma þar sem farið er skref fyrir skrefyfir allt sem konan hefur afiað sér af færni og kunnáttu fram að þessu. Ráðgjafmn metur síðan hvað af því er vænlegast úti á vinnumarkaðinum, hjálpar henni að skipa í rétta röð hvers konar at- vinnu hún gæti helst hugsað sér og hvaða sálfræðilegu þarfir hún vill að starfið uppfylli auk þess að kanna með henni hvað vinnumarkaðurinn býður upp á í raun og veru. Auk einkaviðtalanna sex er til þcss ætlast að skjólstæðingurinn verji tveimur til fjórum klukkustundum milli viðtala í skriftir. Konan fær í hend- ur fimm litlar bækur með leiðbeining- um sem neyða hana til að gera upp við sig ýmislegt varðandi eigin persónu og veita þannig upplýsingar er auðvelda henni og ráðgjalanum ákvarðanir um val á starfsvettvangi. Sem dæmi um hvernig Alene hefur byggt þetta prógram upp er fyrsta bók- in úttekt á fortíðinni, alveg frá bernsku fram á fullorðinsár. Þar er skyggnst í fjölskylduaðstæður í æsku, námsferil, áhugamál og öll hugsanleg störf um ævina, svo og aðra áhrifavalda í lífinu. I næstu bók er með allscrstæðum og hugvitsamlegum hætti reynt að kanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.