19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 68

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 68
Elín Pálsdóttir Flygenring, nýr framkvæmdastjóri Jafn- réttisráðs, tekin tali Viðtal: Ásta Benediktsdóttir. Hinn 1. júlí í fyrra tók nýr fram- kvæmdastjóri við störfum hjá Jafn- réttisráði en þá lét Bergþóra Sig- mundsdóttir af því embætti. Hinn nýi framkvæmdastjóri heitir Elín Pálsdóttir Flygenring. Hún er Reykvíkingur, fædd 12. maí 1957, og lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum við Tjöm 1976. Þá settist hún í lagadeild Háskóla Islands og varð lögfræðingur fyrir réttu ári síðan. Elín fékk þegar á námsárum áhuga á jafnréttismálum og skrif- aði lokaprófsritgerð sína um Jafn- réttislöggjöfina. 68 19. júní lék hugur á að kynna hinn nýja framkvæmdastjóra fyrir lesend- um blaðsins og forvitnast jafnframt um hvernig henni félli starfinn að svo komnu. Elín lét að ýmsu leyti vel yfir sjálfu starfinu, en sagði að sér hefði lærst margt á þessu eina ári, svo sem það að hludrnir ganga mjög hægt fyrir sig hjá stofnun sem jafnréttisráði. Það væri nauðsynlegt að rækta með sér vænan skammt afþolinmæði, cfmaður ætlaði að endast í starfinu. Elín var spurð hvernig starfi Jafnréttisráðs væri háttað. ,,Ráðið starfar í samræmi við Jafn- réttislögin frá 1976 og segja má að starfsemin skiptist í tvennt. Skrifstofa ráðsins sér um daglegan rekstur, ráð- gjöfog leysir úr einfoldum ágreinings- efnum varðandi brot á jafnréttislögun- um. Hinsvegar er svo starf Jafnréttis- ráðs sjálfs en það felst aðallega í stefnu- mótun og umsjón með úrlausn stærri ágrei n i ngsefna. “ — Hvað finnst þér hafa áunnist af starfi Jafnréttisráðs á undan- fömum ámm? ,,Eg tel það mikilvægast að ráðið er til sem mannréttindastofnun sem aðil- ar geta leitað til. Það er grundvallar- atriði að allir hafi sama rétt, ekki ein- göngu samkvæmt lögum, heldur og í raunveruleikanum. Þótt engin lög í dag kveði á um mismunandi rétt kynj- anna, er misjöfn aðstaða og réttur kynjanna staðreynd, sem þýðir ekki að horfa framhjá. Á hinn bóginn get ég ekki annað en látið vonbrigði mín í ljós með ávinning af störfum Jafnréttis- ráðs. Þrátt fyrir áhuga ráðsmanna og starfsfólks, er mjög lítið hægt að gera þegar ráðinu er sköpuð sú aðstaða sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.