19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 76

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 76
BÆKUR Heiðursfélagi KRFI Lára Sigurbjörnsdóttir tekur á móti heiðursskjali úr hendi Estherar Guðmundsdóttur formanns KRFÍ á aðalfundi félagsins í mars sl. heldur vegna þess að þrátt fyrir allt er hún heilbrigð og skynsöm. Þessvegna fyllist hann reiði yfir því hvernig hún er leikin í seinni hluta sögunnar. Nú á maður kannski ekki að vera að reiðast yfir því sem gerist í sögum, en það sýnir að höfundi hefur tekist að leiða lesanda inn í þá veröld sem hún býr til svo að hann trúir því sem er að gerast. Það er útaf fyrir sig ánægjulegt. Hitt er Öllu verra að maður veit að samskonar atburðir hafa gerst og eru enn að ger- ast og gerast trúlega í framtíðinni, að börnum og tilfmningum þeirra er sýnt fullkomið virðingarleysi og réttur þeirra einskis metinn og fótum troð- inn. En ekki nóg með það. Þessi saga kann að virðast nokkuð reyfaraleg undir lokin, en ég hef áreiðanlegar heimildir fyrir því að meginatburðarás sögunnar er byggð á atburðum sem hafa gerst í raunveruleikanum, og eru trúlega ekki einsdæmi. Nú sker sannleiksgildi atburða í einni sögu ekki úr um gildi hennar, en hér hefur Olgu Guðrúnu tekist með ágætum að búa átakanlegri sögu úr raunveruleikanum áleitinn og gríp- andi búning sem heldur lesanda föngnum við lesturinn. Gunnlaugur Astgeirsson. Stjóm KRFÍ samþykkti á fundi sínum 14. mars s.l. ab heibrafrú Láru Sigurbjöms- dóttur, fyrrverandi formann félagsins, á abalfundi félagsins ab þessu sinni og fá þannig ab syna henni þakklæti fyrir frábær og óeigingjörn störf í þágu Kvenréttindafé- lagsins. Lára er fædd í Reykjavík 28. mars 1913, dóttir hjónanna Sigurbjöms A. Gíslasonar þrests og Gubrúnar Lámsdóltur rithöfundar og alþingismanns, en Gubrún var önnur kon- an sem kosin var á Alþingi og sat þar árin 1930 - 1938. Lára brautskrábist frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1930 og stund- abi handavinnunám hjá Heimilisibnabarfé- lagi Islands og í Danmörku. Lára hefur verib og er enn mjög virk í félagsstarfi. Hún var m.a. í sljórn Bama- verndarfélags Reykjavíkur, félagasamtak- anna Verndar, Landssambands gegn áfeng- isbölinu og gekkst ab tilhlutan KRFÍ fyi'rl stofnun foreldrarábs Melaskólans, var 1 stjóm þessfrá stofnun árib 1955ogfomiabur 1956 - 1961. Undanfarin ár hefur Lára slarfab meb gamla fólkinu hér í Reykjavík sem fóndurkennari,fararstjóri o.fl. Lára var fyrsl kosin í stjóm KRFI árib 1949 og var ritarifélagsins til 1953, varafor- mabur var hún 1963 til 1964 og fomiabur Jélagsins árin 1964 til 1969. Auk þess hefur hún átt sæti í stjórn Menningar- og minning- arsjóbs kvenna. Pannig hefur Lára slarfab bæbi vel og lengi fyrir Kvenréttindafélagib og ávallt hefur hún verib reibubúin ab gefu holl ráb og leibbeiningar þegar til hennar er leitab. Pótt Lára hafi síbari árin látib af virku starfi innan félagsins, synir hún þvi ræktarsemi og áhuga og sækir ab jafnabi Jlesta fundi þess, rábstefnur og annab á þess vegum. Eftirtaldir aðilar hafa styrkt útgáfu blaðsins: Bilaborg hf., Smiðshöfða 23, sími 81299. Kristján Siggeirsson, húsgagna- versiun Laugavegi 13, sími 25870. Samvinnutryggingar, gt., Ármúla 3, sími 81411. Sláturfélag Suðurlands. Hans Petersen, Lynghálsi 1, sími 83233. Rafha hf., Lækjargötu 22, Hafnarfirði, sími 50022. Hampiðjan hf., Stakkholti 2, sími 28100. Niðursuðuverksmiðjan ORA, Vesturvör 12, sími 41995. Sól hf., Þverholti 19, sími 26300. Vouge, Skólavörðustíg 12, sími 25866. íslenski verðlistinn, v/Laugalæk, sími 33755. Skóverslun Steinars Waage, Domus Medica. Toppskór-inn, Veltusundi 2. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.