19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 50

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 50
Fer færri ferðir en áður Guðlaug Þórarinsdóttir áætlunarbílstj óri Guðlaug Þórarinsdóttir fjögurra barna móðir var heimavinnandi í mörg ár. En fyrir tólf árum tók hún „meiraprófog fór út í atvinnulífið sem áætlunarbílstjóri. Ljósm.: Katrín Káradóttir ,,Það eru líklega ein tólf ár síðan ég byrjaði að keyra áætlunarbíl til Þing- valla og Grindavíkur“, segir Guðlaug Þórarinsdóttir bílstjóri. Hún er ein fárra kvenna hér á landi, sem hefur lagt starf áætlunarbílstjóra fyrir sig. Nokkrar konur eru í dag strætisvagna- bílstjórar, sem þykir vart tíðindum sæta, en þegar Guðlaug settist undir stýri áætlunarbifreiðar með meirapróf upp á vasann fyrir tólf árum var tíðar- andinn annar. Guðlaug og maður hennar Ingvar Sigurðsson eiga og reka fyrirtækið Þingvallaleið h.f. Þau hafa haldið uppi áætlun til tveggja áðurnefndra staða í mörg ár. Til Grindavíkur allan ársins hring og austur til Þingvalla á sumrin. Auk skipulagðra hópferða á sumrin. U m starf sitt segir Guðlaug. ,,Þetta er alls ekki erfitt starf og reyndar ágætt í alla staði. En síðustu árin hefég farið færri ferðir yfir vetrar- mánuðina en áður. Eg held mig samt við Umferðarmiðstöðina, því ég starfa líka við sælgætissöluna þar á veturna.“ Ognvekjandi í fyrstu Hildur Petersen framkvæmdastjóri ,,í fyrstu fannst mér nokkuð ógn- vekjandi að taka við núverandi starfi, en í dag er þetta mjög skemmtilegt“, sagði Hildur Petersen framkvæmda- stjóri fyrirtækisins Hans Petersen h.f. Litið var við hjá henni í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Lyngháls og smellt af einni mynd. ,,Eg var tólf ára gömul þegar ég byrjaði að vinna á sumrin í fyrirtæk- inu, svarar Hildur spurningunni um hvenær hún hafi fyrst hafið störf sín 50 þarna. í framhaldi af svari Hildar er hún spurð hvort hún hafi valið náms- braut í skóla með núverandi starf í huga. ,,Ég var í tvö ár í viðskiptafræði í Háskólanum, svo segja má að það hafi verið óbeinn undirbúningur." Hildur tók við starfinu af föður sínum fyrir nokkrum árum. I dag vinna um áttatíu manns hjá Hans Petersen h.f. og eru konur þar í meirihluta. Hildur Petersen framkvæmdastjóri fyrir- tækisins Hans Petersen hf. Hjá fyrir- tækinu starfa um áttatíu manns og konur í meirihluta starfsmanna. Ljósm.: Katrín Káradóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.