19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 46

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 46
Margt smátt eitt stórt! Umsjón: Þórunn Gestsdóttir. Margt smátt gerir eitt stórt, segir máltækið. Þetta gamla máltæki kom upp í hugann þegar bregða átti upp svipmyndum af konum við ýmis störf í þjóðfélaginu. Mörg smá og stór skref hafa verið stigin í átt til jafnstöðu kynjanna undanfarin ár. En þegar mæla skal árangur er rnælistiku oftast brugðið á árangur kvenna í stjómmálum. Sem kunn- ugt er hefur hlutur kvenna aukist til muna í sveitastjómum og á Al- þingi Islendinga. Og kona er þjóð- höfðingi landsins. Og þeir framsæknustu segja að sókn kvenna á vettvangi stjómmál- anna sé rétt við þröskuldinn. Betur má ef duga skal. Því mælistikan rnælir karlrnönnurn í hag. Þar sem ákvarðanir eru teknar og völdin sem fylgja stjómmálastörfum em, þar em karlrnenn enn í yfirgnæf- andi meirihluta. En á öðmm vettvangi, hver er þá hlutur kvenna? Em þær enn í ein- hverjum afmörkuðum básum eða rígbundnar við hefðbundin kvennastörf? Þáttur kvenna í uppeldismálum er stór svo sem verið hefur. Þar fyrir utan hafa þær haslað sér völl í háum stólurn sem lágum. Þær em á lyftururn og öskubílurn. Þær em forstjórar og doktorar, — og það er ekkert mál. Konur em í hópi söngv- ara, leikara, rithöfunda. Konur eru endurskoðendur, viðskiptafræð- ingar og í bankastofnunurn. Konur eru kennarar, kórstjórar og bænd- ur. Reyndar má segja að konur hafí haslað sér völl á flestum sviðum og stigum þjóðfélagsins. Því geta kon- ur á Islandi borið höfuðið hátt og litið í jafnstöðuátt björtum augum. Hvert eitt skref er spor í rétta átt — margt smátt gerir eitt stórt. Kastljósi er beint að konum við hin margvíslegustu störf í þjóð- félaginu . . . Grýlurnar, kvennahljómsveit sem brotist hefur í gegnum „karlapoppmúrinn“. Með Ragnhildi Gísladóttur yfirgrýlu í fararbroddi hafa þær skipað sér í efstu sæti vinsældalista í ár og meðal annars kyrjað þindarlaust „Hvað er svona merkilcgt við það að vera karlmaður?“ Von að þær spyrji. (DV-mynd GVA)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.