19. júní


19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 41

19. júní - 19.06.1983, Blaðsíða 41
Málfreyjustarfinu að þakka að ég fór út í nám Rætt við Kristjönu Aðalsteinsdóttur kosti 2 reglulega fundi — þá fyrst er hægt að sækja um inntöku og viðkom- andi er síðan tekinn formlega inn á næsta fundi. A fyrstu fundum finnst nýliða oft nógu erfitt að þurfa að standa upp og kynna sig, en síðan fer hann að leysa af hendi verkefni sem taka eina til tvær mínútur í flutningi, en með vaxandi starfi og þjálfun verður konan æ hæfari til að takast á hendur stærri og viða- meiri hlutverk, svo sem lengri ræður, hópstarfsstjórn og stjórnarstörfí deild- inni. Þegar þeim áfanga er náð hefur viðkomandi kona öðlast talsverðan þroska og hæfni til að tjá skoðanir sín- ar um hin ýmsu málefni. Dollý Nielsen er jædd í Reykjavík 1943. Hún gekk í Máljreyjudeildina Björkin við stofnun hennar í maí 1978. Ari síðar var Málfreyjudeildin Yr stojnuð og er Dollý fyrstiforseti þeirrar deildar. Hún hefur gegnt ýmsum störfwn innan samtakanna og er nú upþlýsingafulltrúi þeirra. h'ramhald aj' bls. 9 þeim fundi KRFÍ, sem hér er verið að rabba um. Reynslan ein getur auðvit- að skorið úr um hver lyftistöng þessi hópur getur orðið kvennabaráttunni. En sagan, svo hljóðlát sem hún er um konur, sýnir ef grannt er skoðað — að þingkonur hafa reynst kynsystrum sín- um betur en margan grunar. Sam- vinna þeirra og ófeimni við að reka mál, sem standa konum nærri ætti að vera vænn biti í því veganesti sem jafn- réttisbaráttan þarf á að halda. Og af svörum þingmannanna núna er engin ástæða til að ætla annað en að þær muni enn bæta um betur og starfa í þeim anda, sem forverur þeirra gerðu. Magdalena Schram. Heimildir: Alþingismannatal, Rvík, 1978. Auður Styrkársdóttir: Erindi flutt á Ráð- stefnu Jafnréttisráðs, 19.2.1983. Adda Bára Sigfúsdóttir: Ahrif kvenna á lög um almannatryggingar, 19.júní, 1975. Hádegisverðarfundur í boði KRFÍ, 11.5.1983. „Þegar yngsta barnið mitt var orðið íimm ára eða svo, fór ég að velta hlut- unum fyrir mer. Ég sá fram á að hlut- verki mínu sem húsmóður í fullu starfi færi senn að ljúka, en með tuttugu ára gamalt gagnfræðapróf veltir maður því óneitanlega fyrir sér hvort maður treysti sér beint út á vinnumarkaðinn. Það verður nú líka að kallast óraunhæf viðmiðun eftir að hafa staðið fyrir heimili samfellt í fimmtán ár,“ sagði Kristjana Aðalsteinsdóttir í upphafi stutts viðtals við blaðamann 19. júní um reynslu sína af Málfreyjusamtök- unum. Blaðinu lék forvitni á að kynnast því hvað samtök þessi gætu hugsanlega gert í því skyni að efia sjálfstraust fé- laganna og örva konur til starfa utan samtakanna sjálfra, hvort lieldur væri í atvinnulífinu eða annars staðar. Kristjana reyndist fús að greina frá sinni eigin reynslu, en tók skýrt fram að hún vildi ekkert fullyrða um hversu dæmigerð hún væri. „Mér býður þó í grun að svo sé“, bætti hún við. Kristjana sem er 40 ára gömul, gift og fjögurra barna móðir, heldur áfram svari sínu við spurningunni um hvað hafi ráðið því að hún ákvað að ganga í Málfreyjusamtökin: ,,Ég er hrædd um að konur geti tap- að áttum ef þær eru of lengi við heimil- isstörfog barnauppeldi eingöngu. Þeg- ar vinkona mín sagði mér frá þessum nýstofnuðu samtökum vöktu þau for- vitni mína nægilega til þess að ég fór á tvo fundi hjá þeim í kynningarskyni. Þeta var vorið 1977. Ég hugsaði svo málið um sumarið og gekk í samtökin um haustið.“ — Hvað var það einkum sem höfðaði til þín? ,,Ég hafði hugboð um að þarna gæti ég eitthvað lært, að ég þyrfti að leggja mig alla fram og takast á við algerlega ný verkefni og á allt annan hátt en ég hafði verið að gera heima fram að þessu. Ég held að það fiali verið þetta sem heillaði mig mest.“ — Var erfítt að byrja? ,Já dálítið. Það var erfiðast að standa í fyrsta skipti í pontu og halda ræðu. Fyrsta eiginlega ræðan sem nýr fé- lagi heldur er 5 — 7 mínútna löng og oftast er hún fiutt um það bil tveimur mánuðum eftir að maður gengur í Málfreyjudeildina. Hún er yfirleitt alltaf á einhvern hátt kynning á manni 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.