19. júní


19. júní - 19.06.2001, Side 31

19. júní - 19.06.2001, Side 31
Kynferðisleg áreitni varðar við lög Kynferðisleg areitm er sktlgreind í lögum um jafnan rétt kvenna og karla. Þar segir: „Kynferðisleg áreitni er kynferðisleg hegðun sem er ósanngjörn og/eða móðgandi og i óþökk þess sem fyrir henni verður, hefur áhrif á sjálfsvirðingu þess eða þeirra sem fyrir henni verða og er haldið áfram þrátt fyrir að gefið sé skýrt í skyn að hegðunin sé óvelkomin. Kynferðisleg áreitni getur verið líkamleg, orðbundin eða táknræn." í lögunum segir ennfremur: „Eitt tilvik getur talist kynferðisleg áreitni ef það er alvarlegt." Sá sem gerist sekur um kynferðislega áreitni er skaðabótaskyldur, þ.e. brot hans getur varðað sektum sem renna í ríkissjóð. „Ennfremur má dæma hlutaðeiganda til að greiða þeim sem misgert er við, auk bóta fyrir fjártjón ef því er að skipta, bætur vegna miska. Samkvæmt upplýsingum frá Jafnréttisstofu hefur aldrei reynt á þessi ákvæði laganna fyrir dómstólum.

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.