19. júní


19. júní - 19.06.2001, Side 72

19. júní - 19.06.2001, Side 72
„ ÓTRLJ LEGT HVAÐ FÁIR ERU MEÐVITAÐIR UM KVENRÉTTIN Dl “ Þær eru ekki nema rétt tæplega fjögurra ára en hafa þegar látið að sér kveða svo um munar í umræðunni um jafnrétti kynjanna. Þær hafa beint spjótum sínum að hlutgervingu konunnar í klámiðnaðinum, gagnrýnt hina stöðluðu fegurðarímynd í fegurðarsamkeppnum, vakið athygli á skorti á styttum af kvenfólki í Reykjavík og þýtt þók um unga femínista, Píkutorfuna, svo fátt eitt sé nefnt. Þær eru að sjálfsögðu Bríeturnar, félagsskapur ungra femínista, pólitísk samtök sem vilja styrkja stöðu kvenna í samfélag- inu. í stuttu spjalli ræða þær Anna Guðlaugsdóttir, Þóra Þorsteinsdóttir og Tinna Arnarsdóttir um félagsskapinn, femínisma og strákana sem stundum virðast „nett hræddir" þegar þær eru annars vegar. Eftir Örnu Schram 70

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.