Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 03.12.2010, Blaðsíða 66
8 föstudagur 3. desember núna ✽ brosið blítt mælistikan Á uppleið: Hlýjar sokkabuxur. Það þarf ekki að fórna flott- heitunum þó maður klæði sig vel. Hægt er að fá ýmsar flottar en hlýj- ar sokkabuxur og nýj- asta nýtt eru flísfóðrað- ar sokkabuxur. Jólakort. Á tímum tölvuvæðingar og netpósta er gaman að fá gamaldags jólakort frá vinum og vandamönn- um. Það er jafnvel hægt að fá sér sunnu- dagsbíltúr og bera kortin út sjálfur. Róleg kvöld. Takið frá eitt kvöld í viku og gerið eitthvað huggulegt fyrir ykkur sjálf. Njótið þess að slappa af inn á milli. Á niðurleið: Óskipulag. Óskipulagt heimili eða vinnuumhverfi er óhollt. Kaupið fallega kassa og möppur og takið skápa og hillur í gegn. Ykkur mun líða miklu betur á eftir. Óhóf- leg drykkja. Það er fátt eins ósjarmerandi og að sjá uppáklætt fólk skjögra um götur miðbæjarins í annarlegu ástandi með tómlegt augnaráð. Jólaskrautið í Kringlunni. Glimmer- húðuð hreindýr með blikk- andi ljósakransa um háls- inn er eitthvað svo ónátt- úrulegt og nánast eins og árás á augun. ALDUR? 33 ára. STARF? Grafískur hönnuður, ferða- langur og svifvængjaflugmaður. HVAÐ ERTU BÚIN AÐ STUNDA SVIFVÆNGJAFLUG LENGI? Í eitt og hálft ár. AF HVERJU BYRJAÐIRÐU? Að sjá hamingjuglottið á Anitu, ferðafélaga mínum og svifvængjavinkonu, eftir flug smitaði út frá sér og ég bara varð að prufa. HVAÐ ER ÞAÐ BESTA VIÐ SVIF- VÆNGJAFLUG? Frelsið sem fylgir því að geta flogið eins og fuglinn. ER ÞETTA DÝRT ÁHUGAMÁL? Nei, ekki svo. Startpakkinn, það er græj- ur og námskeið, er á bilinu 300.000 til 700.000 krónur. Eftir það er kostnaðurinn í raun aðeins ársgjald- ið í Fisfélag Reykjavíkur og aukinn ferðakostnaður, sem er bara af hinu góða. ÁSA RÁN: Svífur frjáls eins og fuglinn DELLU kerling Í KJALLARANUM Leðurblökubarinn opnar í kjallaranum á skemmtistaðnum Bakkusi í kvöld. Kjallarinn var málaður og skreyttur af Siggu Björg Sigurðardóttur og er víst að þetta verður staður þar sem næturhrafnarnir eiga eftir að sækja í framtíðinni. B rettafélag Íslands hefur staðið fyrir skipu- lögðum brettaferðum undanfarin ár og verð- ur fyrsta ferðin í vetur farin í dag. Áfangastað- urinn í þetta sinn er skíðasvæðið á Siglufirði þar sem nægan snjó er að finna. Linda Sumarliðadóttir, formaður Brettafélags Íslands, segir ferðirnar skemmtilegar og yfirleitt sé reynt að heimsækja mismunandi skíðasvæði í hvert sinn. „Við reynum að heimsækja öll lands- hornin en endum gjarnan á Siglufirði því skíða- svæðið er æðislegt og heimamenn alveg yndisleg- ir,“ segir Linda. Innt eftir því hvort stúlkur séu duglegar að fara í slíkar ferðir viðurkennir Linda að þær mættu vera fleiri. „Það eru alltaf fleiri strákar en stelp- ur og ég skil ekki alveg af hverju. Það er nóg af stelpum sem stunda sjóbretti og margar eru alveg ótrúlega góðar, kannski eru þær of feimnar til að skrá sig í ferðirnar?“ segir Linda og bætir við: „Við erum reyndar með hóp innan félagsins sem kallast Stelpubrettafélagið og hann mun standa fyrir sér- stakri stelpuferð í Bláfjöll 9. desember næstkom- andi í samstarfi við Nikita. Ég hvet allar stelpur eindregið til að skrá sig í það.“ Nánari upplýsingar um ferðir Brettafélags Ís- lands má finna á heimasíðu þeirra, www.bretta- felag.is. -sm Brettafélag Íslands leggur land undir fót: Heimsækja öll landshornin Heimsækir Siglufjörð Linda Sumarliðadóttir, formaður Brettafélags Íslands, hvetur allar stelpur sem stunda snjóbretti til að skrá sig í ferðir félagsins í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.