Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 14
frjálsliugaðri en samlandar lians yfir liöfuð. En ekki var hann þó sinnulaus um stjórnina fremur en Hallgrím- ur Pétursson. Báðir mótmæltu víða með sterkum orð- um kúgun og rangsleitni höfðingjanna. En þar eru þeir að átelja syndir, sem þjónar Drottins, en ekki að tala gegnVfugri stjórnarstefnu, eins og þjónar eða leiðtogar almennings. Lýðveldisliugsjónin ruddi sér ekki til rúms í Norður- ólfu fyr en eftir stjórnarbyltinguna frönsku; og er því varla rétt að kasta þungum steini á Hallgrím prest eða Jón biskup fyrir það, þótt hvorugur seildist út fyrir um- heim sinn og verkahring í istjórnmálunum. Jóni Yídalín er lýst á þessa leið í söguriti frá átjándu öld : *) “Vídalín var prýðis-vel gefinn um alla liluti, bæði til líkama og sálar; hóflega vaxinn og limaður vel, fríður sýnum en þó karlmannlegur; augun leiftrandi, fjörleg og gáfuleg; mildur og þýður í umgengni hversdaglega; ljúflyndur, en laus við flysjungshátt; gestrisinn, ör á fé og hjartagóður, einkum við nauðstadda og fátæka, og lét hann þá aldrei synjandi frá sér fara; hélt sig látlaust að vistum og klæðaburði, en forðaðist alla hégómadýrð og allan kotungshátt. En væri hann reittur til reiði vín- •drukkinn, og helzt er hann átti orðstað við þrætugjarna menn eða þvergirðinga, þá slepti hann sér stundum meir en þurfa þótti.----Hann var vel að sér í flestum grein- um heimspekinnar; lagði mikla stund á grísku og latínu, en meiri þó á guðfræði, skáldmæltur vel—og ræðumaður engum síðri.” Um síðasta atriðið efast víst fáir, sem lesið hafa “ Jónsbók. Kona Vídalíns var Sigríður, dóttir Jóns biskups Vigfússonar á Hólum. Hún var skörungur á sína vísu, ráðsett, skapmikil og búkona með afbrigðum. Þau eignuðust tvö börn, sem bæði dóu í æsku. Sigríður lifði mann sinn í tíu ár. ) Kirkjusögu íslands á latínu, eftir Finn biskup Jónbson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.