Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 30
252
i kring um hann hefir dáiS, sem hefir dafnaö, þrátt fyrir þaö, að
aldrei hefir um hann verið hirt. Ekki er furða þótt kornið, sem
um margar aldir hefir verið hirt og alt gjört til aS hlúa aS því,
verSi þessum vogesti aS bráS, þegar hann kemst í námunda viS
þaS; illgresið er grimt og ægilegt eins og hrímþursi, og táknar
hatriS, sem ekkert vill annaS en fjörtjón alls hins góSa.
Sjórinn úir og grúir af skepnum, sem lifa á því aS gleypa
í sig aSrar smærri skepnur, og svo víStækt og stórfelt er þetta,
aS manni dettur helzt í hug, aS margar hinar smærri skepnur lifi
ekki til annars en verSa öSrum aS bráS.
Bjarni Tihorarensen lýsir hinu grimma stríði í sjónum á
svipaSan hátt eins og Hans Qiristian Andersen lýsir þvi í vatns-
dropanum; hann segir :
“sé eg síltorfu,
sé eg þorska
taka síl úr torfu ;
ásækja síli
aSrir stærri
fiskar og fylgja torfu.
Alt fer sömu leiS
og ásækja smærri
fiska stærri fiskar, ‘
sílum samferSa
aS sama náttstaS
náhvals í gapanda gin."
iMeðal landdýranna er sama hættan af grimmum óvinum,
ækki einungis efldum ljónum, grimmum tígrisdýrum og banvæn-
um höggorumm, heldur einnig stórum f jölda fugla og dýra, stórra
og smárra, langt niður í stigann, svo lengi sem einhverjir eru
fyrir neSan enn veikari.
í öllu þessu sýnist ekki vera neitt annaS en lögmál þaS, að
hi.nn sterki yfirbugi þantl veikari án nokkurrar vægSar. f þess-
um myndum sýnist 'hnefarétturinn vera eini rétturinn.
Þegar vér svo lítum yfir mannkynssöguna og mannfélags-
ástandið eins og þaS nú er, verSum vér hins sama varir. AS
undantekinni sæluvist vorra fyrstu foreldra í aldingarðinum, hef-
ir mannkynssagan aS miklu leyti verið striðssaga. MaSurinn
hefir veriS skelfilegt rándýr. í öllum löndum og á öllum tímum
hefir hinn sterki veriS aS: leitast viS aS hlaða undir sjálfan sig
valköst þeirra, sem honum voru veikari. Til þess aS gjöra
þetta, hefir hann beitt öllu þvi, sem hann átti til: líkamsþreki,
sálargáfum og eigum. Hann beitir öllum brögðum, sem hann
getur upphugsaS, til þess aS geta komið öSrum fyrir kattarnef.