Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 23

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 23
endanna, Sá niaður er varla til, sem ekki lítur yfir heimafróttirnar, þegar hann tekur upp dagblaðið sitt, eða vikublaðið. Ekki af því að liann búist þar við stór- tíÖindum jafnaðarlega., heldur af þeirri alþektu tilhneig- ing, er flestum mönnum er meðsköpuð, að horfa jafnan helzt í áttina þangað, sem eitthvað er á hreyfingu. Og eins er farið sjón andans. Hún þolir aldrei að horfa lengi í oinu á það, sem kyrt er, leitar jafnan að einhverju, sem bærist; jafnvel þótt kyrðin isé oft og tíðum fögur og tignarelg, en hreyfingin lítilfjörleg. Þegar menn renna augum yfir það svæði mannfélagsins, sem næst er sjálf- um þeim, þá langar þá ætíð til að sjá þar eitthvað, sem líf er í; sjá meðbræður sína koma eða fara, starfa eða skenita sér; horfa á svipbreytingar og fjörkippi kynslóÖ- ar sinnar- Fyrir því renna menn augum yfir smáatriðin í heimafréttunum. Þær eru nokkurs konar hreyfimynd- ir. Samtíðin, eða sú hlið hennar, sem næst liggur manni sjálfum, blasir þar við auganu svo undursamlega fersk og lifandi, að lesandinn gleymir því all-oftast, hve smá- vrægileg atriðin eru, sem þar eru tínd saman. Annað er atugavert í þessu sambandi. Komist slík- ar fregnir í blaðið, þá gevmast þær, og enginn getur sagt með vissu, hve mikið sagan muni græða, síðar meir, á slíku fréttasmælki. Það eru því vinsamleg tilmæli vor, að orð sé haft við blaðið á öllu því, sem til kirkjufrétta getur talist vor á meðal, ekki sízt ef eitthvað er vel af sér vikiÖ og gott til eftirbreytni. Lesendurnir gjöra vel í því að leggja fyrirvara þennan á minnið. Finnist framvegis einhverj- um lesanda eitthvað venta í þennan fréttabálk uppbvggi- legt, sem þar hefði átt að standa, þá má sá hinn sami á- saka sjálfan sig fyrir að hafa ekki komið fregninni til blaðsins. --------o---------- Maðurinn og bókin. Eftir séra Sigurð S. Christopherson. Fyrir framan mig er mynd af manni, sem heldur á bók í annari hendinni. Með hinni bendir liann á þriðju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.