Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 15
237 Kirkjufélagið og hjúskaparhelgin. I kirkjutíðindunum á öðrum stað í þessu blaði skýrir séra Kristinn K. Ólafsson frá því, bvernig Baptistar í Bandaríkjunum liafa vandað um við þjóð sína út af nið- urlæging þeirri hinni afslkaplegu, sem hjiiskapur og heimilishelgi hafa komist í meðal Ameríkumanna. At- hugasemd séra Kristins, sem hann beinir að okkur kirkju- félagsmönnum út af þjóðarböli þe-ssu, er tímabær og vel þess verð, að hún sé vandlega íhuguð. Og til hliðsjónar væri vel ómaksins ve-rt að rifja upp aftur aðvörunarorð um sama efni, sem birt voru í október-blaði Sameining- arinnar í haust sem leið, eftir séra Björn B. Jónsson. Góð og þörf er þessi reifing málsins af hálfu forseta og' varaforseta kirkjufélagsins. Þeir hafa rétt fyrir sér í aðal atriðinu. Þegar svo er komið, að ein hjón af hverjum átta sigla hjúskap sínum í strand, þá getur hver liugsandi, (kristinn maður skilið, að þar er alvarleg hætta á ferðum, sem með einhverju móti þarf, í Drottins nafni, að sternma stigu við. A því getur ekki leikið neinn vafi. Lúterskir Yestur-lslendingar eru því til þess skyldir, að hyggja sem bezt eftir réttri afstöðu sinni við ástand þetta; og niðurstaðan, sem þeir komast að, þarf að vera bygð á orði Drottins. Þetta þarf að gjörast og helzt sem fyrst. Eiginlega er ekki gott að segja fyrir víst, hvar kirkjufélagið stend- ur í þessu máli. Lúterska kinkjan hefir verið nokkuð sundurþykk sjálfri sér á svæði jþví, sem hér er um að ræða. Guðfræðingum hennar hefir ekki komið algjörlega saman um það, hvað væri eftir Guðs orði réttmæt skiln- aðarsök, og hvað ekki. Saga lúterskra kenninga um hjúskap og hjónaksiln- að er í stuttu máli þessi: Feður kirkju vorrar mótmæltu þegar frá upphafi mannasetningum katólskunnar, sem höfðu gjört sakramenti úr hjónavígslunni og töldu hjú- skapar-sáttmálann með öllu órjúfanlegan, nema dauðinn kæmi til sögunnar. Katólska kirkjan leyfði því algjöran hjónaskilnað með engu móti. En, eins og ætíð fer, þegar mannasetningar beita meiri þvingun og harðneskju í sið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.