Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 57

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 57
279 sjónir. Eg sá þau um daginn niöri í te. En mér er sagt, að Páll sé i meira lagi gjálífur og eySi ósköpunum öllum. PaSir hans vill aö hann gefi sig viö einhverri atvinnu, en flónið þaö arna getur ekki fengiö sig til aö sinna neinu verki.” “Þaö er illa farið,” svaraöi Eben, “'því Páll er vel gefinn. Þegar við vorum saman í skóla, var hann miklu fljótari aö læra en eg. Hann gæti orðið að manni, ef hann vildi, og nóg hefir hann tækifærin.” Eitt kvöld nokkru síðar, þegar Ehen kom heim. var komið bréf til hans, og af póststimplinum sást, að það var frá Montana. “Frá hverjum skyldi þetta bréf vera?” sagði hann. “Þér er bezt að opna það og sjá,” sagði Mrs. Brown hlæjandi. Bréfið var frá náfrænda föður hans, sem var ríkur f járbóndi. Hann sagðist þurfa að fá mann til að hjálpa sér, og bauð Eben að koma til sín. “Eg held að þú mundir kunna við þig hér,” stóð í bréfinu. “Eg get greitt götu þína, svo aði þú verðir efn- aður maður. En þú skalt ekki ráða þetta við þig nndir eins; taktu þér að minsta kosti mánaðar umhugsunartíma. Ef þú ert líkur því sem þú varst, þegar eg sá þig seinast, þá veit eg að þú ert vel til þess starfa fallinn, sem eg hefi ætlað þér.” Bben rétti Mrs. Brown bréfið. Þegar hún hafði lesið það, sagði hún: “Eg kannast við hann William Grey, frænda þinn. Bg hefi heyrt hann föður þinn minnast á hann, og eg hitti hann heima hjá foreldrum þínum fyrir nokkrum árum. Hann er ljóm- andi maður, og eg held að það væri gæfuvegur fyrir þig að þiggja boð hans.” “Eg veit ekki,” svaraði Bben eftir dálitla umhugsun. “Mér hefir alt af fundist, að mér myndi ekki falla sveitalifið vestur i landi. Eg á lika kost á því, að fá vinnu við stóra verzlun í næsta mánuði, með góðu kaupi og beztu framtíðarhorfum. En eg ætla að skrifa frænda mínum og þakka honum fyrir boðið og segja honum, að eg ætli að taka mér mánaðar umhugsunartima, eins og hann ráðleggur mér.” “Já, gjörðu það,” sagði Mrs. Brown. “Þú verður auðvitað að gjöra það, sem þú heldur að þú hafir bezt upp úr.” “Eg má ekki 'hugsa til þess, að fara frá þér,” sagði Bben. “Þú hefir verið mér svo góð, og eg veit ekki hvað af mér hefði orðið, ef þú hefðir ekki verið.” “Þú hefir verið mér eins og sonur,” svaraði hún blíðlega, “og mér þætti mjög fyrir því, ef við þyrftum að skilja. En þú verður að hugsa um framtíðarhag þinn.” Eben skrifaði frænda júnuin langt bróf um kveldið. Hann L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.