Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 6
228 En leiftur andans sá goðageir, Sem geig því illa býr. En hjá þeim meistarans mælsku hjör 0g mæki sannleikans, — — 1 hjöltunum — leyndist lækning, fjör, Og lífsteinn kærleikans. y. í ormagarði aldar sinnar sló Hann orðsins hörpu, fögrum guða tónum. — Og lengi slíkir strengir óma þó AS slitnir sé — í okkar miklu Jónum. En nú er skift um Skálholts fornu dýrð, Og skykkja meistarans er löngu töpuð; 1 trúarlífi leiStoganna rýrð, Og landsins kirkja í svipað ástand hröpuð. Er andagift og trúardjörfung dvín Og doðans hjátrú vex í trúarflagi, Þá skortir okkur einmitt Vídalín — 1 efans tízku og heimsins músanagi. En þú, sem íslenzk blessar börnin þín 0g bæði ert Guð og ifaðir allra þjóða : Ó, sendu okkur annan Vídalín, — 0g annan Hallgrím, trúarskáldið góSa! VI. Við lands vors iijarta, í faðmi fjálla, Hinn frœgi bishup dó. 1 lýðsins hjarta, um lands tíð alla, Lifa mun hann þó. — Jónas A. Sigurðsson. o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.