Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 48

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 48
270 ert er sparaö til þess að leitast viö aö þjóna sem bezt. Allar slíkar tilraunir eru lofsveröar og veröa í mörgum tilfellum til mikillar blessunar. Þó getur það ekki dulist, aS alt þetta er hverfandi í samanburði við það, að móta Ihugsunarhátt manna og beina honum til Guðs, — og hver aðferð, sem til þess er höfð, þarf það að vera markmiðið. Magnleysi það, sem of víða einkennir kristið fólk, er sorg- legt tákn þess, að kirkjan hefir vilzt út á þann óveg, að meta hvlli heimsins meira en vilja Guðs. Vér þurfum að prófa og rann- saka sjálfa oss — og snúa til Guðs aftur, til athugunar á vilja hans. “Ef hátt þú stefnir og hræðist eigi, ef hrindir svefni og þerrar brár. Og herrann nefnir til halds á vegi, hann heit sín efnir í þúsund ár.” II. Afstaða vor við náungann. Kirkja Drottins vors þarf að vera bjartsýn. Sjaldan hefír þess verið meiri Jxirf en einmitt nú á tímum. Bjartsýni og ör- uggleiki eru einkenni þess einstaklings, sem trúir á sigur áhuga- mála sinna. Kirkjan trúir, að Guð sé höfundur tilverunnar. Hún grundvallar alla sina afstöðu á því, að Guð elskar synd- uga menn, og sendi son sinn til að endurleysa heiminn. Hún má aldrei loka augum fyrir |>vi, sem aflaga fer. En hún má heldur ekki gleyma að viðurkenna það, sem miðar í umbótaátt- ina. Sjaldan hafa áður verið gjörðar víðtækari tilraunir til að bæta úr böli manna heldur en einmitt nú. Skyldur manna hvcrs við sinn náunga, eru að líkindum betur ljósar mönnum nú en «)ft áður, og tilraunir til umbóta almennari en áður. Að sjálfsögðu er margt af þessum tilraunum fjarri |>ví að ná tilgangi síntam. Fjölmargt af þeim er ávöxtur, óbeinlínis, en ávöxtur þó eigi að síður af kenningu Jesú Krists. Kirkjunni er nú oft borið á brýn, að hún svíkist um fpað hlutverk sitt, að brýna fyrir mönnum að gæta bróður síns. Af J>ví hún hefir ekki opinberlega barist fyrir rétti verkamanna, halda verkamannafélögin því fram, sum hver, að kirkjan sé ó- vinur ]>eirra; og ef ekki beinn óvinur, þá í það minsta hlutlaus, þar sem hún ætti að vera starfandi og láta til sín taka. Þannig lagaður dómur á kirkjuna er óréttlátur og sanngirni fjarri. Munum það, vinir, að kirkjan á að flytja boðskap sinn til allra manna, ríkra og fátækra, vegna J>ess að allir þurfa á fagnaðarerindinu að halda, fátækir og ríkir, þjónandi og ráð- andi. Hinn mesti styrkur og hið fegursta einkenni hennar á dýr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.