Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 42

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 42
264 sem menn eru aö togast á um völd, heibur, auS, hlunnindi, tæta hver annan í sundur eins og kvikindin í dropanum, sem Hans Christian Andersen lýsti í æfintýri sínu. ÁstandiS milli þjóSanna er hiS sama og víSa enn verra. Er nokkur svo iblindur, aS hann ekki sjái þörfina á anda Jesú Krists til aS breyta þessu umróti djöfullegrar eigingirni, sem nú fyllir svo stórt rúm i öllum löndum heimsins? Hver er þá lækningin? Jesús Kristur er óefaS lækningin, Jesús Kristur, þegar hann er lífsafliS í sálu einstaklingsins, sem mótar alt sálarlifiS, og afliS í öllum framkvæmdum, Jesús Kristur, helgandi alt viS- skiftalífiS, starfrækslu stjórnanna og meSferS allra mála þjóSa á milli. Þá fæst réttlæti fyrir alla og vernd fyrir hina smáu. Þá skilur hver þjóS, aS allir einstaklingar koma henni viS, aS alt böl hinna veiku, er hennar böl, eins og átumein í líkama er böl þess líkama og aS líkaminn getur ekki vanrækt þaS, nema sér til tjóns. Atvinnuleysi og skortur vissra flokka og stétta í þjóSfélag- inu er átumein fyrir þjóSina. Ástand hennar er ekki fullkom- lega heilbrigt fyr en allir meSlimir hennar, sem Verkfærir eru, rækja meS samvizkusemi eitthvert nytsemdar starf, og hafa nægi- legan arS af því til heilbrigSs, siSferSilegs lífsuppeldis. AS segja, aS atvinnuleysi komi þjóSfélaginu alls ekki viS, er eins mikil skammsýni eins og þaS er djöfuls sinni. Af skorti, og stundum ýmsu öSru, hrúgast fólk í óþverrabæli stórborganna, og þar alast upp ungar sálir, sem gætu veriS hrein- ar og hraustar, viS andlegan og líkamlegan skort, viS andrúms- loft, sem þrungiS er af ósiSferSi. Þarna er veriS aS ala upp fólk fyrir þjóSina. Já, þessi gróSrarstía lasta og aumingjaskapar er aS ala upp fólk fyrir þjóSina. Glæpir og allskonar siSspilling breiSist þaðan út eins og sóttkveikjur. Verstu átumein, sóttgerlar, krabbamein og sullir koma þá líkamanum ekkert við, ef óþverra- bæli stórborganna koma þjóSfélaginu ekkert við. Hvernig getur kirkjan lagfært það sem aS er? Hennar verk er að flytja einstaklingum og þjóðum Krist. ÞaS gjörir hún með því aS kenna. En hún kennir ekki nógu vel. Hún hefir ekki nógu sterkan áhuga fyrir starfi sínu. Hún er, því miður, svo oft ánægS meS það aS eins aS hakla sjálfri sér við. Hún hugsar of mikið um jiSegilegan sess. Iiún forðast um of öll óþægindi af djörfuun vitnisburði sannleikans. Hún prédikar of mikiS eftir því, setn eyrun klæja, er of talhlýSin viS þá, sem segja: Þú mátt ekki styggja þennan eða hinn. Kirkjan, þótt hún eigi aS heita frj.áls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.