Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 49

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 49
271 legasta blómgunar tímabilinu, var þaS, að ihún náöi til allra flokka mannfélagsins, fátækra og ríkra, valdamannanna, ekki síöur en þrælanna. Hún viöurkendi ekki þá, og gerir ekki nú, neina sér- staka stétt. Óvinir hennar segja, aö hún sé háS auSvaldi, og boSi erindi sitt samkvæmt þeirra boSi og banni. Því miSur leyfir samvizka vor oss ekki aS neita því, aS sumar deildir kristninnar hafa oröiö auömönnum og valdhöfum háSar. “Já, víst er þaö sorgleg saga, en samt þaS ei dylja má.” Kunnugt er oss um þaö, aS á síöustu árum hafa sprottiö upp félög nokkur kirkjuleg, sem andstæö eru kristninni — í vana- legri merkingu þess orSs. Á voru máli eru þau kölluö Lýökirkj- ur eSa Verkamannakirkjur. í tímaritinu “The Nation” var nýlega ritgjörö eftir W. E. Irvine. Var hann um eitt skeiS prestur, síöar fréttaritari; ávalt hlyntur verkamönnum og barist i liöi þeirra. Um mörg ár hefir hann veriö jafnSarmaSur. Aminsta grein byrjar hann meö því aS segja, aS á þessu breytingatímabili hljóti kirkjan aö gera eitt af tvennu: læra aS þekkja sinn vitjunartima og starfa betur en áöur, eöa deyja aö öörum kosti. MeSal annars segir liann, aS ástæöan fyrir því aö kirkjan hér í Canada hafi mist mátt sinn, sé sú, aS hún boSi boSskap sinn hinum ríku, og lifi svo af molum, er falli af borSum þeirra. Þess vegna segir hann aS lýökirkjur hafi myndast, og eru þær nefndar ýmsum nöfnurn, lýökirkjur, verkamannakirkjur, verkamannaskólar o.s.frv. Átta af þeirn eru myndaSar í Canada á svæöinu frá Fort William til Vancouver. Fullyröir Mr. Irvine, aS þessar stofnanir hafi engar 'játningar, en hverjum sem þrái betri framtíö, bætt kjör fyrir sig og bræSur sína á komandi tíö, sé boSiö að gerast meSlimur. Urn grein þessa hefir frægur rithöfundur farið sanngjörn- um orSum í amerísku tímariti; og segir meöal annars, aS kirkj- an hafi ekki viljandi foröast eöa vanrækt nokkurn sérstakan flokk, en i reyndinni hafa jxl óneitanlega stundum komiS upp fæS nokkur með ýnisum flokkum og kirkjunni. Þrátt fyrir öfgarnar, sem öllum vorleysingum fylgja, þurf- um vér, sem heyrum kirkjunni til, aö læra af þessunt tímans tá'knum, ]>vi þau hafa lærdóm aö flytja oss. Hjálpræöisherinn varð til eingöngu vegna þess, að kirkjan haföi mist anda frelsar- ans, fórnfúsan anda, sí])jónandi j)eim, sent bágt áttu. Kristileg starfsenti ungra manna varS til af sömu ástæSu. Lýökirkjurnar, og ýrnsar aörar hreyfingar af likri tegund, eru aö vissu leyti einkennilegt tákn tímanna—hinna nýju tínia, sem vér lifum á. Ekki J>ykir oss trúlegt, aS j>ær geti velt stórum steini úr vegi þeint, sem vorri kynslóö er ætlaö aö ferSast eftir inn í framtíSina. Til þess skortir hreyfinguna flest skilyröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.