Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 52
274
<ur var þar líka viöstaddur ásamt nokkrum sinna manna. Bænda-
foringinn ávarpaöi konung og spurði ,hann, hvort hann óttaðist
ækki (hin skörpu augu Þórs, er á honum hvíldu. — Konungur kvað
nei við, sagðist ekki hræðast líflaust líkneski, er hvorki sæi né
heyrSi, og þangaS hefSi verið boriS.
Rétt um þetta bil var sólin aS koma upp, og varpaöi hún
geislaflóSi sínu yfjr dalinn; gaf konungur merki einum af stöll-
urum sínum, er sló líkneskiS svo aS þaS féll í mola.
Benti konungur þá í austurátt, og baS menn aS horfa til
sólar; kvaðst hann ekkert ’hræSast, meðan sólin lýsti jörð gjör-
valla, væri hún vottur um lifanda GuS, sem réði og stjórnaði
öllu.
Þessi atburSur viröist fela í sér lærdóm sérstakan fyrir oss,
sem nú lifumútlitiö er ekki sem bezt, ýmsir skuggar eru sýnilegir.
En meðan vér setjum trú vora á hann, sem er höfundur allrar
tilveru, þrufum vér ekkert að óttast.
MeS öruggleik, staðfestu og hógværS stýrir hin kristna
kirkja út á hinn úfna tímans sjó, treystandi því, aS GuS muní
leiöa og lýsa veginn, og aö sem allra flestir fái yl og líf af ljósí
hans.
“Ef þig fýsir lífiS lagá,
Lifa, — eftir þína daga,
Á þig lofstír lúki Saga;
Lögeggjan sé gamli Freyr.
Ár og frið það enn mun valda,
ASrir munu skatt sinn gjalda,
Andlega í horfi halda—,
Harma, þegar burt þú deyr.
Viljir þú að FróSa-friöur,
Farsæld manna ibezt er styður,
Stigi af himni í heimsbygð niöur,
Helgi trú og líf og stjórn:
Gef iþá lönd sem lausa aura,
LifSu ekki fyrir maura, —
— Flugumýri sel — og Saura,
Sjálfur ver þú kærleiksfórn!
KIRKJULEGAR FRÉTTIR.
Þcssa deild annast se.a K. K. ólafsson.
BáSar deildir Baptistakirkjunnar í Bandaríkjunum fönntar í
NorSurríkjunum, hin í SuSurríkjunum), hafa á 'þingum sínum á |>essu
•ári tekiS mjög ákveðið í strenginn móti hjónaskilnaSar farganinu,. sem