Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 5
227 III. Um syndir kirkjunnar sag't er margt, Af soiium — er brugðust henni. Og “sumt er gaman, en sumt er þarft”, Er segja þau íturmenni.------- En þekkingin nýja vel það veit: Hver vitans a n d 1 e g a gætti, Hver sögur og ljóð og sálma reit, Hver siðu og menning bætti;------ Hver fægði sverð og skygði skjöld Og skefti andans spjótin, Sem vitrir bera á vorri öld Á vizku og frægðar mótin. Hver lýsti anda og lyfti heim í ljós næst Guði sönnum ;---- — Þó nú sé vegið vopnum þeim Til vígs — gegn kristnum mönnum. — Hver lagði rækt við lýðsins vit Og landi skóla reisti, — Hver þýddi erlend úrvals rit Og andans fjötur leysti. — Hver ól upp flesta andans menn, — Þá andagift hjá Jóni, Er hljómaði—og hljómar enn—• Sem heróp Guðs á Fróni. IV. I lyfting bar engan hærra’ en hann Á helgri trúar skeið, Þar orðgnótt heilags anda brann Sem eldur’ á Hórebs meið. — “Svo býður Drottinn”,—boðaði hann, Unz “buldur heimsins” dvín. — Sú djörfung hrífur enn margan mann Hjá meistara Yídalín. Hann sótti þann eld, sem aldrei deyr; — Hans orð voru Itrumugnýr,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.