Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 34

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 34
256 ur þaö, sem ervitt er, verður þú að vita hvers vegna nokkrir erfiðleikar tilheyra mannlegri tilveru hér á jörðinni. Á mannlífið, með þetta fyrir augum, að vera tóm styrjöld? Maðurinn, sem skapaður er í Guðs eigin mynd, — oggjörð- ur “englunum litlu óæðri”—á hann að temja sér hið grimmasta villidýrseðli? Á hann ekki að þekkja neitt æðra lögmál, en lögmál hins sterka ? < Er, ef til vill, vægðarlaus samkepni eina lífsleiðin hér x heimi ? Ef þessum spurningum væri svarað játandi, væri hver ein- asti nxaður á jörðinni i stríði við alla aðra einstaklinga. Það stríð myndi ræna nxanninn dýrnxætum hnossum, svifta hann miklu af því, sem jafnvel hinn eigingjarnasta mann langar til. Með þvi móti gæti eigingirnin ekki annað en kollhlaupið sig. Guð hefir gróðursett i manneðlinu svo mikið af ást, löngun eftir samfélagi við aðra menn, að það er þvínær ómögulegt, hversu lágt sem maðurinn sekkur, hvað spiltur sem hann verður, að þurka út löngunina eftir samfélagi við aðra menn. Fátækur blaðadrengur, algjör einstæðingur, hafði orðið fyrir sly'si og var fluttur á sjúkrahús. Þar lá hann dag eftir dag og var honum ekki sint, nenxa það allra minsta, og hann virtist held- ur ekki sinna neinum. Eitt sinn kom hjúkrunarkona til hans, horfði á hann, tók i handlegginn á honum, sló upp á spaugi við hann og kallaði hann “Nonna.” Drengurinn fór að titra eins og laufblað í vindi, og svitinn streymdi um allan líkama hans; en dýrðleg sælubirta stafaði úr augum hans. Hungrið eftir sam- félagi við aðra var svona sárt.. Maður lá veikur i kofa all-langt frá öðru fólki. Velviljuð kona frétti um hann og vildi hjálpa honum; en þegar hún kom til hans fékk hún ekki annað en blótsyrði og hörku. Hann sagðist ekki vilja neitt samneyti við neina menn. Samt hélt kon- an áfram að liðsinna honum, án þess iþó að milda sál hans hið minsta. Eitt sinn kom hún með litla stúlku, sem hún átti, og skildi hana eftir úti, nxeðan hún var að liðsinna þessum aum- ingja manni. Að lítilli stundu liðinni kallar stúlkan á mömmu sína. Maðurinn sprettur upp við það og spyr, hver þar sé. Stúlkan varð svo að koma til lians. Tilfinningarnar, sem voru stíflaðar í sál hans, brutust nú fram, því hann hafði einu sinni átt litla stúlku líka þessari. Leiðin var fundin aö hjarta hans, og þá reyndist líka leiðin til Guðs opin. Eitthvert samband einstaklingsins við aðra menn, er því þörf nxanneðlisins, sem alls ómögulegt er að þurka út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.