Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 25
247 sá minnisvarSi, sem bezt haldi nafni hans uppi. Ásamt trúarvissu þeirri hinni þróttmiklu, sem einkennir bókina, ber þar afar mikið á djúpri lífsspeki og víðtækri mann- þekkingu. Get eg ekki stilt mig um, að minnast nokk- urra spakmæla, sem þar má finna nálega á hverri blað- síðu.Eg hefi tínt þau saman af handahófi og læt þau fylgja hér “Sá fer ekki sekur af þingi, sem sjálfur á að dæma.” “Yirðingin eltir þann, sem hana flýr, en f'lýr þann, sem hana eltir.” “Guð lítillækkaði sig, til þess að verða maður, en maðurinn vill ekki lítillækka sig, til þess að verða einn andi með Guði.” “Eg óttast, að menn iðrist ekki nema stórra klækja, en gjöri smásyndirnar að hinum stærstu syndum.” “Af lukkunnar gæðum er dárlegt að stæra sig—af því, sem getur hlotnast hinum versta manni.” “Ef vér ekki gleymum drýgðum syndum, þá vill Guð gleyma þeim; en ef vér gleymum þeim, þá er hætt við, að hann minnist þeirra.” ‘ ‘ Sæll er sá, sem missir nokkuð af lengd lífdaganna, til þess sem fvrst að ná inn í ríki himnanna.” Hér læt eg fylgja ofurlítið leng'ra sýnishorn af ræðu- gjörð “Meistara JónS”. Það er úr lestrinum á annan sunnudag í níuviiknaföstu. Höfundurinn er að tala um þá, “sem heyrt hafa orðið, geyma það í göfugu og góðu hjarta og bera ávöxt með stöðuglyndi” (Lúk. 8, 15) :— “Svo sem eg er þess fullviss, að mér verður engin skotaskuld úr lánuðu fé, á meðan eg pant hefi, svo og langt uin framar er eg þess full-öruggur, að mér muni öll harmkvæli þessa heims með eilífri gleði endurgoldin verða (jafnvel þó eg þess óverðugur sé), á meðan eg varð- veiti Guðs orð í góðu og siðsömu hjarta, því andi Guðs ber vitni mínum anda, að eg sé Guðs barn. Róm. 8. “Og færir ávöxt í þolinmæði, segir herrann. Hvor- ugt getur án annars verið: Sá sem varðveitir Guðs orð, hann færir ávöxt í þolinmæði; og hann sem ávöxt í þolin- mæði færir, hann varðveitir Guðs orð. Þess getur Jó- hannes í hans fyrsta bréfi, kap. 2., með þessum orðum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.