Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 36

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 36
258 aSan reyrinn brýtur hann ekki sundur, og dapran hörkveik slökk- ur hann ekki. 'Hann boðar þjóSunum rétt meS trúfesti. Hann daprast eigi og gefst eigi upp, unz hann fær komið inn rétti á jörðu, og fjarlægar landsálfur b'rija eftir boöskap hans. Svo segir Guð Drottinn, sá er skóp himininn og þandi hann út, sá er breiddi út jörðina meö öllu því er á henni vex, sá er andardrátt gaf mannfólkinu á jörðinni og lífsanda þeim, er á henni ganga: Eg, Drottinn, hefi kalfaS þig til réttlætis og held í hönd þina, og eg mun varðveita þig og gjöra þig aS sáttmála fyrir lýSinn og aS ljósi fyrir þjóSirnar, til aS opna hin blindu augun, til aS leiSa út úr varShaldinu þá, er bundnir eru, og úr dýflissunni þá, er i myrkri sitja.’ VængjaSa, fagra orSiS, sem er kjarni þessa kafla, er þetta: “BrákaSan reyrinn brýtur hann ekki.” BrákaSi reyrinn táknar alla hina veiku, hina kúguSu, sjúku, sorgmæddu, fátæku, þá sem bíSa ósigur í kappleik lífsins, ef þeir ekki njóta neinnar verndar gegn úlfum mannfélagsins, alla þá, sem aSstoöar, leiSbeiningar, fræSslu eSa huggunar þurfa, alla sem í stríSi eiga viS ofurefli freistinganna, alla þá, sem eru aS falla í valinn fyrir rangsleitnina, sem þeir eru beittir, þá, sem þunga dauSans eru hlaðnir út af lífsstríöinu og stríöinu, sem þeir standa í, hina lítilsvirtu, særðu, föllnu og týndu. Meistarinn mikli átti aS koma til þess aS merja syndina, en ekki lítilmagnann. Og þótt mynd þessi sé, ef til vill, hin fegursta i gamla testa- mentinu, er táknar kærleiks og mannúSar hugsjón kristindóms- ins, er 'þar þó margt henni líkt. Yndislega fögur er t. d. líkingin um hirSinn og hjörSina, sem finst í sálmum DavíSs og í ritum spámannanna, meSal annara: Míka, Jesaja og Ezekíels. Þau orS eru fögur að lesa: “Á þeim degi, segir Drottinn, vil eg samansafna því halta, og smala saman því tvístr'aSa, þeim er eg hefi tjón unniö” fMíka, 4, 6)- “Eins og hirSir mun hann halda hjörS sinni til haga, taka unglömbin í faSm sér og bera þau í fangi sínu og leiSa mæðurn ar” fjes. 4, 11)). “Eg mun leita aS hinu týnda og sækja hiö hrakta, binda um hiS lemstraða og koma þrótti í hiS veika” þEzek. 34, 16J. I sömu átt ganga orSin á viS og dreif um gamla testamenitið, er kenna líkn gagnvart munaðarelysingjum, ekkjum, og oln1»ga- börnum mannlifsins. ÞaS gjörir oss gott aS hugsa um hvernig sum þeirra hljóöa: “Hjá þér hlýtur hinn munaöarlausi líkn” fHós. 14, 4). Hann rekur réttar munaöarleysingjans og ekkjunnar og elskar útlend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.