Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 16
238 ferðismálum, heldur en boðið er í Guðs orði, þá varð á- rangurinn annar en til var ætlast. Að sönnu var fyrir það bygt, að 'hjón gæti skilið að lögum og gifzt aftur; en í stað þeirrar tilhliðrunar kom ólögmætur hjúskapur og frillu- lífi, sem kirkjan varð að sjá í gegn um fingur við eða breiða yfir með ójöfnum kirkjuaga til málamynda. Þessum ömurlega tvískinnung orðs og verks í kat- ólskunni hafa leiðtogar kirkju vorrar á öllum tímum and- mælt. Auðvitað kannast þeir ekki við, að nokkur maður liafi leyfi til að rjúfa lijúskapar-sáttmálann, en hins veg- ar kenna þeir, að hann sé ekki órjúfanlegur; það er að segja, að maðurinn geti með synd sinni slitið það band, þótt hann megi það ekki, alveg eins og menn eru stundum myrtir, þvert ofan í bann Drottins. Og alveg eins og dómstólarnir verða að kannast við dauða þess, sem myrt- um var, þótt morð sé stranglega bannað, eins ber bæði ríki og kirkju að kannast við orðinn hlut, þegar annar hvor hjúskapar-aðili hefir þegar, með synd sinni, rofið lijóna- bandið. Hvorki kirkja né ríki hefir vald til að segja í sundur með hjónum, sem löglega eru gift og ekki hafa neina þá sök að kæra, sem þegar sé búin að ónýta sátt- málann. Eftir þessari kenning er þá réttmætur hjóna- skilnaður fólginn í þessu einu, að trygðarof algjört hefir sannast á annan h\rorn aðilja, og dómstólarnir lýsa hjú- skapinn upphafinn. Hefir því saklaus maður eða kona, sem verður fyrir slíku heimilisböli og fær lögmætan skiln- að, fult leyfi til að ganga í nýtt hjónaband. Um það efni standa þessi orð í Schmalcald-greinunum: “Ranglát er líka sú erfikenning, sem bannar sýknum aðilja endur- gifting eftir hjónaskilnað. ” Skoðun þessi er bygð á orðum nýja testamentisins. Þar er með skýrum orðum tekið fram, að viss <sök eða sakir feli í sér trygðarof, sem ónýti lljúskapar-sáttmál- ann og leysi saklausan aðilja undan heiti sínu. En hverj- ar eru þær sakir? Þar liafa skoðanirnar skifzt að nokkru leyti meðal Lútersmanna. Lúter segir, að eftir kenning nýja testamentisins varði tvær syndir skilnaði. Aðra nefni Jesús (Matt. 5, 32); það sé hórdómur. Hinni sök- inni lýsi Páll postuli (1. Kor. 7, 15). Hún sé fólgin í brótthlaupi eða brottrekstri: þegar maður yfirgefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.