Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 45

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 45
267 tiltrú fjölda þeirra, sem aö nafninu til, í vanalegum skilningi, telja sig standa utan vébanda hennar. ÞaS sýndi sig á ný, meSan á striöinu stóS, aS kraftur henn- ar var ekki þrotinn. Hún fór út á vígvöllinn og þjónar hennar færSu þar hinum deyjandi friS, hinum særSu hugsvölun, og þeim syrgjjandi og líSandi styrk til aS lifa og bera harma sína í hljóSi. En kristnin má aldrei missa sjónar á hlutverki sínu, sem er ekki einungis aS færa hinum déyjandi friS, heldur einnig hitt, aS kenna fólki aS stunda réttlæti og nota hina stuttu mannsæfi til þess aS flýta fyrir komu guSsríkis meSal mannanna. ÞaS er ávalt vandi aS lifa. VeriS getur, aS á liSnum öldum hafi sá vandi ekki veriS jafn-tilfinnanlegur, eSa kröfurnar, sem gerSar voru þá til manna og stofnana, ekki jafn-harSar og nú. AS minsta kosti finnum vér til þess hver og einn, hversu skörp spurningaraugu samtíSarmanna vorra eru, sér í lagi í garS kirkj- unnar og kirkjunnar fólks. MeS' sanni má og segja þaS, aS flestar misfellur samtíSar- innar eru af andstæSingum kirkjunnar færSar inn í hennar skuldareikning, og aS flest bitrustu skeytin koma úr þeirri átt. ASfinsluorSin í garS kirkjunnar, um aSgerSaleysi hennar og andleysi, um skort á frjálslyndi og vöntun á starfandi kærleika; brigslyröin um þaS, aS hún sé á eftir tímanum; aS hana hafi dagaS uppi hjá alfaravegi mannlífsins; aö hún sé oröin aS nokkurskonar nátttrölli, sem þeir, er um veginn fara, gefi ekki gaum, af því aS hún hafi svo lítiö aö bjóöa — þær raddir koma jafnan frá Iþeim, er hafa aöra hugmynd um starf kirkjunnar, heldur en stofnandi hennar, frelsarinn, haföi. LeiSir þaS því af sjálfu sér, aö margt af slíkum fullyröing- um hefir ekki mikla þýSingu, þegar ástæöur allar eru athugaöar. Þröngsýni og öfgar eiga heima í herbúöum byltingamanna, ekkert síöur en í hópi íhaldsmanna, hvort heldur um pólitiskan eöa trú- arlegan skilning er aö ræöa. En þrátt fyrir þaS er ekki vert aS neita þvi, aS dómarnir um kirkjuna; jafnvel ]>ói þeir korni frá andstæöingum hennar, hafa nokkra þýSingu. Jafnvel aöfinslur og palladóma úr þeirri átt þurfum vér aö taka til vandlegrar íhugunar. Ekki er hér átt viö það, aö kirkjan eigi aö sníSa játningar sinar eftir kröfum nútímans eSa því “tízkubragöi, sem nú tíök- ast.” Þaö sem skáldiS íslenzka kveöur um, sannast hér, aS— “Ýmist of langt, eSa aftur of skamt, aö áliti iheimsins vér göngum.” En heldur er þaö hitt, aS i dómunum—jafnvel i ómildu dómunum— felast oft frækorn sannleikans, sem krefjast þess aS þau sé tekin til greina. AS sönnu svíöur oss undan spjótalögum dómanna, sem vfir oss dynja. ÞaS þarf þrek til þess aö horfast í augu viö þá og kryfja þá til mergjar. ÞáS þarf sannleiksást og samvizkusemi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.