Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 46

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 46
268 til þess aö viöurkenna, í hverju kirkju vorra tíma hefir yfirsézt. Þessi einkenni iþarf kirkjan að hafa, til þess aö hún geti þroskast. O(g þessi einkenni á hún til, þó oft hafi, þvx miöur, brotleg- um kirkjunnar mönnum sorglega yfirsézt í iþví, að leita ekki styrktar í Guöi til betrunar og framkvæmda, honum til dýröar. /Tímarnir taka höndum saman við ástæöur allar á vorum dögum, og setja alt mannlífiS á fleygiferS. B'reytingadiraSans gætir á flestum svæSum. Margir, einkum hinir eldri, hrista höf- uSin og segja meS sjálfum sér: “Heimur versnandi fer.” Þá follyrSingu leyfum vér oss ekki aS gera skilyrðislaust, en meS allri sanngirni má segja, aS fcreytingarnar mörgu, sem hinir nýju tímar hafa í för með sér, miSa ekki allar til heilla. Umtalsefni það, sem fyrir liggur í kvöld, er nefnt: “Kirkj- an og vandamál mannfélagsins í samtíSinni.” Ekkert vafamál er það, aS stóri vandinn er aS skilja, í hverju þau eru fólgin og hver þau eru; og um þaö verða sjálfsagt mjög skiftar skoSanir—jafnvel meðal þeirra, sem telja sig kirkjunni tilheyrandi. Tvö atriSi vildum vér benda á, sem til grundvallar liggja, samkvæmt kenningu og skilningi frelsarans sjálfs, en þau eru: i.) AfstaSa mannanna við Guð, og 2.) Afstaða mannanna hver viS annan. I. Afstciðci mannanna við Guð. Ást á Drotni og hlýðni viS boS hans var þungamiðjan í kenrffngum spámanna og leiStoga Gyðingalýðs fyrir Krists daga. ÞungamiSjan í kenningu frelsarans virðist koma í ljós í Jóh. 3, ii : “Svo elskaði GuS heiminn, aS hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, ekki glatist, heldur hafi eilift lif.” Og þegar frelsarinn var spurður um æSsta boðorðiS í lög- málinu, þá svaraði hairn: “Þú skalt elska Drottin, GuS. þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum huga þínum. Þetta er hiS mikla og fyrsta boðorð. En hiS annaS er líkt, þetta: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.” Þessi atriSi hefir kirkjan leitast viö aS innræta fólki á liðn- um öldum. Skiftar hafa verið skoSanir á því, á liönum tímum, hvernig að Drotni verði bezt þjónaS. Þær eru skiftar þann dag i dag. Forn-kristnin, á vissu tímabili, áleit guSrækninni bezt til vegar komið með því, að draga sig í hlé, út úr skarkala heimsins, og þjóna Gllði með óskiftum huga í einveru og einangrim. Vér erurn heillaðir, er vér lesum, liversu mikið sumir menn forn- kirkjunnar lögSu í sölurnar fyrir þessa hugsjón sína. Sumír þeirra voru sælir í leit sinni eftir GuSi. En óefað fóru þeir á mis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.