Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.09.1920, Blaðsíða 29
251 borg, þar sem allir voru á hlaupum allsberir. ÞaS var hryllilegt, en þab var enn þá hryllilegra a'S sjá hvernig þeir rysktust og rif- ust, bitust og toguöu hver í annan. Þaö, sem neöst var, átti aö vera efst, og það, sem efst var, átti að vera neöst. Sko, sko! Þarna er einn, sem er fótlengri en eg; svei! fótinn af honum! Þarna er einn, með ofurlítinn nabba ibalc viö eyraS, en nabbinn kvelur hann, og svo skal hann kveljast af honum enn meir; og þeir hjuggu í hann og þeir toguöu i hann og átu hann vegna nabbans. Einn sat þarna hægur og stiltur eins og jómfrú og ósk- aði einskis annars, en aS rnega vera i friði og ró; en þaö fékk jómfrúin ekki; það varð að dragá 'hana fram, og þeir toguöu í hana og rifu hana í sig.” “En hvað heldurðu að það sé?” sagði Iði-Skirði. “íHún er auðráðin gátan sú,” sagði hinn galdramaðurinn. “Það er Kaupmannahöfn eða einhver önnur stórborg; þær eru allar hver annari líkar, en stórborg er þaö.” “Það er gryfjuvatn,” sagði Iði-Skriði. Æfintvris slæðan, sem hvilir yfir þessari mynd, er mjög þunn. Hún er veruleika mynd, sem sjá má í hvert sinn, er horft er í gegn urn mjög sterkan sjónauka á dropa af fúlu vatni; en það er annað, sem þetta litla æfintýri sýnir, og það er mergurinn málsins. Það heldur því fram, sem sannleika, að eigingjörn sam- kepni, sem engin takmörk þekkir önnur en takmörk máttarins, eigi sér stað á svipaðan hátt bœði í náttúrunni og mannlífinu. “Það heldur velli, sem hæfast er”, segir ein vísindaleg skoð- un, og enginn heilvita maður lætur sér detta í hug að efast um, að þessari kenningu má' finna stað í náttúrunni. Ef þú sáir fræi of þétt i garðinn þinn, verður afleiðingin annað hvort sú, að allar jurtirnar verða litlar, þrengja hver að annari, hafa ekki rúm til að þroskast, spilla því hver fyrir annari og engin þeirra nýtur sín, eða þá sú, að einhverra orsaka vegna reynist einhver jurtin sterkari eða hæfari í samkepninni , og hún verður stór á kostnað allra hinna. Hér er auðvitaö um enga miskunn að ræða; ekkert kemur til greina annað en mátturinn. Á nærri öllum sviðum jurtaríkisins sjáum vér eitthvað, meira eða rninna af iþessu? Vér horfum á stórskóg, þar sem oss sýnast flest trén vera furðu jöfn, en vér athugum ekki, að þau eru sigur- sælu einstaklingarnir, sem borið hafa hærra hlut í samkepninni og í henni hafa, ef til vill, jafn mörg tré að litlu eða engu orðið. Eitt hið allra erfiðasta í sambandi við kornyrkju, er illgresi; en hvað er þaö annað en samvizkulaus keppinautur, sem hefir fengið fimbulafl í baráttunni við óblíð lífskjör? Menn geta skilið, hvilikt heljar afl sá jötunn hefir, sem hefir haldið lífi, þegar alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.