Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1920, Síða 45

Sameiningin - 01.09.1920, Síða 45
267 tiltrú fjölda þeirra, sem aö nafninu til, í vanalegum skilningi, telja sig standa utan vébanda hennar. ÞaS sýndi sig á ný, meSan á striöinu stóS, aS kraftur henn- ar var ekki þrotinn. Hún fór út á vígvöllinn og þjónar hennar færSu þar hinum deyjandi friS, hinum særSu hugsvölun, og þeim syrgjjandi og líSandi styrk til aS lifa og bera harma sína í hljóSi. En kristnin má aldrei missa sjónar á hlutverki sínu, sem er ekki einungis aS færa hinum déyjandi friS, heldur einnig hitt, aS kenna fólki aS stunda réttlæti og nota hina stuttu mannsæfi til þess aS flýta fyrir komu guSsríkis meSal mannanna. ÞaS er ávalt vandi aS lifa. VeriS getur, aS á liSnum öldum hafi sá vandi ekki veriS jafn-tilfinnanlegur, eSa kröfurnar, sem gerSar voru þá til manna og stofnana, ekki jafn-harSar og nú. AS minsta kosti finnum vér til þess hver og einn, hversu skörp spurningaraugu samtíSarmanna vorra eru, sér í lagi í garS kirkj- unnar og kirkjunnar fólks. MeS' sanni má og segja þaS, aS flestar misfellur samtíSar- innar eru af andstæSingum kirkjunnar færSar inn í hennar skuldareikning, og aS flest bitrustu skeytin koma úr þeirri átt. ASfinsluorSin í garS kirkjunnar, um aSgerSaleysi hennar og andleysi, um skort á frjálslyndi og vöntun á starfandi kærleika; brigslyröin um þaS, aS hún sé á eftir tímanum; aS hana hafi dagaS uppi hjá alfaravegi mannlífsins; aö hún sé oröin aS nokkurskonar nátttrölli, sem þeir, er um veginn fara, gefi ekki gaum, af því aS hún hafi svo lítiö aö bjóöa — þær raddir koma jafnan frá Iþeim, er hafa aöra hugmynd um starf kirkjunnar, heldur en stofnandi hennar, frelsarinn, haföi. LeiSir þaS því af sjálfu sér, aö margt af slíkum fullyröing- um hefir ekki mikla þýSingu, þegar ástæöur allar eru athugaöar. Þröngsýni og öfgar eiga heima í herbúöum byltingamanna, ekkert síöur en í hópi íhaldsmanna, hvort heldur um pólitiskan eöa trú- arlegan skilning er aö ræöa. En þrátt fyrir þaS er ekki vert aS neita þvi, aS dómarnir um kirkjuna; jafnvel ]>ói þeir korni frá andstæöingum hennar, hafa nokkra þýSingu. Jafnvel aöfinslur og palladóma úr þeirri átt þurfum vér aö taka til vandlegrar íhugunar. Ekki er hér átt viö það, aö kirkjan eigi aö sníSa játningar sinar eftir kröfum nútímans eSa því “tízkubragöi, sem nú tíök- ast.” Þaö sem skáldiS íslenzka kveöur um, sannast hér, aS— “Ýmist of langt, eSa aftur of skamt, aö áliti iheimsins vér göngum.” En heldur er þaö hitt, aS i dómunum—jafnvel i ómildu dómunum— felast oft frækorn sannleikans, sem krefjast þess aS þau sé tekin til greina. AS sönnu svíöur oss undan spjótalögum dómanna, sem vfir oss dynja. ÞaS þarf þrek til þess aö horfast í augu viö þá og kryfja þá til mergjar. ÞáS þarf sannleiksást og samvizkusemi

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.