Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1920, Side 5

Sameiningin - 01.09.1920, Side 5
227 III. Um syndir kirkjunnar sag't er margt, Af soiium — er brugðust henni. Og “sumt er gaman, en sumt er þarft”, Er segja þau íturmenni.------- En þekkingin nýja vel það veit: Hver vitans a n d 1 e g a gætti, Hver sögur og ljóð og sálma reit, Hver siðu og menning bætti;------ Hver fægði sverð og skygði skjöld Og skefti andans spjótin, Sem vitrir bera á vorri öld Á vizku og frægðar mótin. Hver lýsti anda og lyfti heim í ljós næst Guði sönnum ;---- — Þó nú sé vegið vopnum þeim Til vígs — gegn kristnum mönnum. — Hver lagði rækt við lýðsins vit Og landi skóla reisti, — Hver þýddi erlend úrvals rit Og andans fjötur leysti. — Hver ól upp flesta andans menn, — Þá andagift hjá Jóni, Er hljómaði—og hljómar enn—• Sem heróp Guðs á Fróni. IV. I lyfting bar engan hærra’ en hann Á helgri trúar skeið, Þar orðgnótt heilags anda brann Sem eldur’ á Hórebs meið. — “Svo býður Drottinn”,—boðaði hann, Unz “buldur heimsins” dvín. — Sú djörfung hrífur enn margan mann Hjá meistara Yídalín. Hann sótti þann eld, sem aldrei deyr; — Hans orð voru Itrumugnýr,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.