Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1920, Side 6

Sameiningin - 01.09.1920, Side 6
228 En leiftur andans sá goðageir, Sem geig því illa býr. En hjá þeim meistarans mælsku hjör 0g mæki sannleikans, — — 1 hjöltunum — leyndist lækning, fjör, Og lífsteinn kærleikans. y. í ormagarði aldar sinnar sló Hann orðsins hörpu, fögrum guða tónum. — Og lengi slíkir strengir óma þó AS slitnir sé — í okkar miklu Jónum. En nú er skift um Skálholts fornu dýrð, Og skykkja meistarans er löngu töpuð; 1 trúarlífi leiStoganna rýrð, Og landsins kirkja í svipað ástand hröpuð. Er andagift og trúardjörfung dvín Og doðans hjátrú vex í trúarflagi, Þá skortir okkur einmitt Vídalín — 1 efans tízku og heimsins músanagi. En þú, sem íslenzk blessar börnin þín 0g bæði ert Guð og ifaðir allra þjóða : Ó, sendu okkur annan Vídalín, — 0g annan Hallgrím, trúarskáldið góSa! VI. Við lands vors iijarta, í faðmi fjálla, Hinn frœgi bishup dó. 1 lýðsins hjarta, um lands tíð alla, Lifa mun hann þó. — Jónas A. Sigurðsson. o

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.